bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 14. Dec 2004 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þá í áframhaldandi frá bílemenningar þráðinum þá er ég að spá hvað mönnum finnst um þetta

Fyrir mér er það velta ,, þ.e að fá inn mikið af lausum pening í stað þess að eiga eitthvað sem er fast og þarf að selja til að losa peninga,

t,d Þegar er búið að greiða íbúð/hús næstum að fullu þá er í góðu lagi að fara og fá sér lán á húsið sitt og versla sér aðra íbúð en skulda samt eitthvað í henni,

þá skuldarru og borgar ekki þennan "rosa" eignaskatt af hvorugi eigninni og færð innkomu af nýju íbúðinni þinni og heldur bara áfram að búa í þínu place-i

ég þekki ekki nógu vel verð og prósentur eða forsendur í þessu húsnæðisbusinessi þannig að ég er bara að skjóta í loftið hérna með þessum pælingum

Málið er að maður á ekki að safna peningum endalaust, heldur að njóta þeirra :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Dec 2004 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alveg sammála þvi, það er nefnilega ekki þannig að sá sem á mest þegar hann drepst vinnur.

en.. að kaupa íbúð er miklu meira en að borga lánin, það eru gjöld og skattar af því líka.

Tökum dæmi. Ef þú átt skuldlaust hús og þú veðsetur það til að kaupa aðra eign, þá áttu jafn mikið eigiðfé og borgar því enn skatt. Nema þú skuldsetjir til að kaupa eignarskattsfrjálsar eignir (ríkisskuldabréf, en ég held að það sé búið að loka á það).

Annað... Leigumarkaður er erfiður bransi. Þú mátt ekki lenda á leigjenda sem missir út einn eða fleiri mánuði til að dæmið gangi ekki upp ef fasteignamarkaðurinn er ekki á fleigi ferð upp og eignin að hækka. nú ef hann er að hækka, og lán eru jafn ódýr, þá er líklegt að fleiri kaupi en leigji, nema þeir sem eru það slappir pappírar að þeir geti ekki fengið lán.

En ég segji samt... ef þú hefur efni á þvi, keyptu þér þá það sem þig langar í núna strax, því þú gætir verið dauður fyrir hádegi á morgun.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Dec 2004 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
sammála punchline-inu hans Fart :idea:

en ég veit að þetta er kannski ekki beint inní þessa umræðu en skilt þó.. en fólk er alltaf að röfla þessa alltof oftuggðu tuggu "iss hann á ekkert pening fyrir þessu allt á láni" um alla sem kaupa sér flotta bíla, þetta fer gífurlega í taugarnar á mér því að það er svo rosalega vitlaust IMO, meina maður þarf að vera borgunarmaður fyrir láninu? til að fá umsóknina samþykta, og síðan þarf jú að borga af láninu? og svo borga allt hitt líka..

ég persónulega t.d gæti aldrei farið með milljón kall eða jafnvel meira af peningum sem ég væri búin að strita fyrir að leggja til hliðar og keypt mér corollu.. eða álíka dós.. þá vill ég frekar bara borga eitthvað temmilegt af mánuði og fá síðan einhevrn til að skrifa nafnið sitt og taka við þegar ég vill losna við bílin..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Dec 2004 16:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
íbbi_ wrote:
sammála punchline-inu hans Fart :idea:

en ég veit að þetta er kannski ekki beint inní þessa umræðu en skilt þó.. en fólk er alltaf að röfla þessa alltof oftuggðu tuggu "iss hann á ekkert pening fyrir þessu allt á láni" um alla sem kaupa sér flotta bíla, þetta fer gífurlega í taugarnar á mér því að það er svo rosalega vitlaust IMO, meina maður þarf að vera borgunarmaður fyrir láninu? til að fá umsóknina samþykta, og síðan þarf jú að borga af láninu? og svo borga allt hitt líka..

ég persónulega t.d gæti aldrei farið með milljón kall eða jafnvel meira af peningum sem ég væri búin að strita fyrir að leggja til hliðar og keypt mér corollu.. eða álíka dós.. þá vill ég frekar bara borga eitthvað temmilegt af mánuði og fá síðan einhevrn til að skrifa nafnið sitt og taka við þegar ég vill losna við bílin..

Gæti ekki verið meira sammála

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Dec 2004 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
fart wrote:
Alveg sammála þvi, það er nefnilega ekki þannig að sá sem á mest þegar hann drepst vinnur.

Annað... Leigumarkaður er erfiður bransi. Þú mátt ekki lenda á leigjenda sem missir út einn eða fleiri mánuði til að dæmið gangi ekki upp ef fasteignamarkaðurinn er ekki á fleigi ferð upp og eignin að hækka. nú ef hann er að hækka, og lán eru jafn ódýr, þá er líklegt að fleiri kaupi en leigji, nema þeir sem eru það slappir pappírar að þeir geti ekki fengið lán.

En ég segji samt... ef þú hefur efni á þvi, keyptu þér þá það sem þig langar í núna strax, því þú gætir verið dauður fyrir hádegi á morgun.


Já ákkúrat, það er nefninlega mjög líklegt að leigumarkaðurinn verði mikið erfiðari með nýjum húsnæðislánum. Núna getur nánast hver sem er keypt íbúð og fólk er líklegra til að kaupa en leigja á meðan ástandið er þannig. Þetta er samt örugglega millibilsástand sem leiðréttir sig með hækkun fasteignarverðs upp að einhverri meðalgreiðslugetu, þá verður aftur erfiðara fyrir einhverja að kaupa, eftirspurn eftir kaupum lækkar og eftirspurn eftir leiguhúsnæði hækkar.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group