Tommi Camaro wrote:
Djofullinn wrote:
bebecar wrote:
Fyrir forvitnissakir. hvað er bensínnotkunin á svona bíl í langkeyrslu (á 110 og á 160 ef þú myndir hafa þá tölu) og innanbæjar?
Humm langkeyrslan er 12 L/100 km og innanbæjar 18 L/100 km.
Þegar ég fór til Akureyrar á Bíladögum var hann í 12 L, Það var keyrt frá 80 kmh uppí kannski 160 þegar verið var að taka fram úr. Þannig að ég veit ekki eyðslutölurnar á 110 og 160

18L það er nú mikið þu ert þá að gefa þessu hérna ínnanbæjar. alveg fljótur frá A-B billinn minn var að eyða talsvert miklu minn ætla alveg ekki að segja það hérna en það var mina
Ég er með frekar þungan bensín fót já

Eflaust hægt að ná honum neðar, ég hef ekki hugmynd um hverjar official tölurnar eru.
GHR wrote:
Ég átti þennan bíl í viku og hann var að eyða töluvert meira en fyrri BMW 750IA bíllinn minn....ég náði þessum aldrei undir 18 lítrum innanbæjar (oftast var það töluvert meira) en hinn fór léttilega undir 12lítra innanbæjar
En þessi græja vinnur líka töluvert betur og er bara hörkufínn bíll fyrir þennan pening. Bara skipta út leðrinu og þá er þetta hinn fínasti bíll
Og ps. til hamingju með nýju fimmuna Daníel
Náðiru hinum niður í 12 L innanbæjar?!??! Ég hef nú bara aldrei heyrt svona lága eyðslutölu fyrir 750
Ég er búinn að þrýfa og bera tvisvar á leðrið þannig að það lítur ágætlega út, soldið sólbakað reyndar.
Takk

540 er bara snilld
_________________
Tony Montana - BBS LM CREWE36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM
http://www.e30.is