bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 09:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hvaða sæti eru þetta?
PostPosted: Sun 12. Dec 2004 22:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ég rakst á þennan á einhverju Mobile fylleríi. Hverskonar sæti eru þetta, er þetta orginal?

Image

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Dec 2004 22:40 
eru þetta ekki bara "Vader" stólarnir ? e36 m3 stólar


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Dec 2004 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Júú, mér sýnist það líka.

En ég hef aldrei séð þá óleðraða áður :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Dec 2004 00:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jújú, þetta eru E36 M3 vader sætin. Þau komu líka í alcantra, hef séð þau svona og líka ljósari :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Dec 2004 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Svölustu sæti í heimi 8) Þau eru samt nasty í ljósu alcantara :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Dec 2004 00:28 
og það er því miður mjög lítið support í þeim segja þeir sem hafa setið í svona bara svipað og e36 "sport" sætin :roll:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Dec 2004 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
oskard wrote:
og það er því miður mjög lítið support í þeim segja þeir sem hafa setið í svona bara svipað og e36 "sport" sætin :roll:


Hehe ég trúi þér ekki fyrr en þú hefur prófað það sjálfur. Maður á ekki að trúa öllu sem maður les á internetinu ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Dec 2004 00:33 
ég get samt allveg trúað því að þetta séu slöpp sæti miðað við að það er ekkert support í e36 sport sætunum.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Dec 2004 00:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Svöl sæti

oskard wrote:
og það er því miður mjög lítið support í þeim segja þeir sem hafa setið í svona bara svipað og e36 "sport" sætin :roll:


bla bla bla þetta er bara eitthvað sem einhverjir 14ára pjakkar með engar axlir eða læri segja :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Dec 2004 00:44 
Svezel wrote:
Svöl sæti

oskard wrote:
og það er því miður mjög lítið support í þeim segja þeir sem hafa setið í svona bara svipað og e36 "sport" sætin :roll:


bla bla bla þetta er bara eitthvað sem einhverjir 14ára pjakkar með engar axlir eða læri segja :lol:


Ég er 186 og 90 kg... ég ætti að finna fyrir supporti í sætum ef það er eitthvað ;)

Prufið bara að setjast í e30 sport sæti það er miklu meira support í þeim or even better að fá að hlamma ykkur í gti golfin hans stebba þar er alvöru support :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Dec 2004 09:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég passa ekki í svona stóla.. sbr körfustólarnir í Impreza.. axlastuðningurinn er í herðablöðunum á mér.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Dec 2004 16:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
Ég passa ekki í svona stóla.. sbr körfustólarnir í Impreza.. axlastuðningurinn er í herðablöðunum á mér.


Sama hér... og það er mjög óþægilegt, svona eins og að fljúga með Atlanta!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Dec 2004 04:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 16. Dec 2004 00:56
Posts: 52
looks like e36 m3 GTR seats :?:

_________________
e30 m3


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group