já ég veit að þetta er stórfurðuleg spurning, en þannig er mál með vexti að ég er að flytja suður og ekki fer ég á 17" og eins og staðan er hjá manni þá bara tími ég ekki að láta flytja hann með skipi, og var því að spá hvort einhver öðlingurin hérna gæti lánað eða leigt mér vetradekk, þetta yrði væntanlega bara 1-2 dagar og 500km keyrsla í snjó og hálku,
og ef einhver er að furðast yfir því af hverju ég kaupi mér ekki bara vetrardekk þá er bíllin"seldur" og ég ætla nú ekki að kaupa vetradekk og felgur undir bíl sem ég er búin að selja
