bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vantar Michelin TRX
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 16:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Á einhver hálfslitið Michelin TRX dekk í stærð 200/60/365.
Mig vantar bara eitt stykki.

_________________
Atli
Citroen Saxo VTS
Van´s RV4

E30 325ix touring (Seldur)
E36 325i Coupe (Seldur)
E34 ///M5 (Seldur)
E30 325i Coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 22:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 02. Nov 2004 21:52
Posts: 63
Location: akureyri
200/60/365!!!!
þetta er sennilega eitthvað sem þú færð ekki neinstaðar því að ég skamlhengja mig upp á það að þetta er eitthvað sem er ekki til :roll:

_________________
Audi A6 2,7 V6 Biturbo (græja)
Bmw 320iA coupe (seldur 4 feb)
+ 9 aðrir bílar sem komast ekki fyrir :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 22:52 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
ég á nú svona dekk.. en þau eru ekki til sölu.. þannig að þetta finnst ..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 22:55 
benni MS wrote:
200/60/365!!!!
þetta er sennilega eitthvað sem þú færð ekki neinstaðar því að ég skamlhengja mig upp á það að þetta er eitthvað sem er ekki til :roll:



hengdu þig.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
that was harsch :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 23:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehehehehe, Óskar beittur að vanda :lol:

Ég á nú bara til 390mm

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Dec 2004 02:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
maggi
8972282
hann er hendir þessu vanalega en ath hvort það sé eitthvað til hjá honum
hann hefur notað þetta undir kerru hjá sér
en hvað má svo dekk kosta

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Dec 2004 13:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 02. Nov 2004 21:52
Posts: 63
Location: akureyri
fyrir hvað stendur 365?

oskard: fargaðu þér :!:

_________________
Audi A6 2,7 V6 Biturbo (græja)
Bmw 320iA coupe (seldur 4 feb)
+ 9 aðrir bílar sem komast ekki fyrir :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Dec 2004 13:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 02. Nov 2004 21:52
Posts: 63
Location: akureyri
neieni við skulum vera rólegir hérna ég hef aldrei heyrt um né séð þetta áður og ég hef nú verið aðeins i dekkjabransanum! hvað er málið með 365?

_________________
Audi A6 2,7 V6 Biturbo (græja)
Bmw 320iA coupe (seldur 4 feb)
+ 9 aðrir bílar sem komast ekki fyrir :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Dec 2004 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þetta eru mm dekk, semsagt fyrir 365mm (~14.37") felgur. Oldschool dekk

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Dec 2004 13:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
oskard wrote:
benni MS wrote:
200/60/365!!!!
þetta er sennilega eitthvað sem þú færð ekki neinstaðar því að ég skamlhengja mig upp á það að þetta er eitthvað sem er ekki til :roll:



hengdu þig.


benni MS wrote:
fyrir hvað stendur 365?

oskard: fargaðu þér :!:


Já en hann bauðst ekki til þess að fyrra bragði að farga sér eins og þú :wink:

En annars eru þetta dekk sem áttu að vera voðalega sniðug, eru mjög góð hönnun en náðu bara ekki markaðshlutdeild. Svona eins og BETA vídeótæki, fín græja þá, en færð ekki margar spólur í það í dag :alien:

Dekkin eru gömul hönnun og gamalt gúmmí (nema nýju TRX GT).

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Dec 2004 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég á til Goodyear 365 smokkapakka. bigtime brúmtiss

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Dec 2004 15:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 02. Nov 2004 21:52
Posts: 63
Location: akureyri
er þetta þá eitthvað hrikalega gamalt?
hef aldrei heyrt minnst á þetta og það er örugglega ekki mikið úrval af 200/60 dekkjum! allavegana ekki á landinu :)

_________________
Audi A6 2,7 V6 Biturbo (græja)
Bmw 320iA coupe (seldur 4 feb)
+ 9 aðrir bílar sem komast ekki fyrir :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group