bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: 520i til sölu
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 20:56 
Er með býsna gott eintak af 520i til sölu. hvítur og á bmw álfelgum. hann er beinskiptur með plussi og rafmagnsrúðum. það þyrfti kannski aðeins að bletta í lakkið á honum. ég tók þennan bíl uppi annan fyrir nokrum dögum og fyrri eigandi er einungis einn sem er kona fædd '39. bíllin er ótrúlega heill allur ekki slit að finna í neinu. aldrei verið reykt í honum. að vísu er útvarpið eitthvað skrítið. enda er það upprunalegt bmw útvarp frá '90.

allar upplýsingar eru í síma 694-9117 ekki hér. kem svo sjaldan. verð er um 300þús. ýmis skiptu eru skoðuð


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 20:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hvað er hann ekinn ? Eitthver skipti ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hringdu hann kemur ekki oft við eins og hann tekur fram

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 101 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group