bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 28. Nov 2004 03:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Til Sölu er:

BMW 740i E38 1995 árg.

Vél: M60 4.0 Ltr. V8 286hp
Ekinn: 172.500 km.
Litur: Fjólublár

Aukabúnaður:
Sími
Rafmagn í sætum
Rafmagn í speglum
Rafmagn í stýri
Minni í sætum, stýri og speglum
Hiti í sætum
Hraðastyllir (Cruis Control)
Svartakki fyrir síma í stýri
Stillingar fyrir útvarp í stýri (hækka og lækka o.fl.)
Aksturstölva
Þvottur á framljósum
ASC
Gluggatjald í afturrúðu
Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan (PDC)
Hvít stefnuljós allan hringinn
Kastarar
Leður (fjólublátt)
Stafræan miðstöð
Alpine CD magazine
Lækkunargormar
K&N sía
BBS Crossspoke 16" með Micheline Pilot Alpin dekkjum

Endurnýjað:
Stafræn miðstöð
Miðstöðvar blásari
Vatnskassi
Vatnslás
Bremsur að aftan (diskar, klossar og borðar)
Bensíndæla
Biti og púði undir sjálfskiptingu

Með geta fylgt BBS RS2 18" felgur með Micheline Alpin Sport dekkjum fyrir auka gjald.

Verð: Gerið tilboð

Hafið samband við Magnús í síma 893-5234.

Myndir:
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Þessar felgur og dekk geta fylgt með fyrir auka gjald.
Image
Image

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Last edited by Dr. E31 on Fri 10. Dec 2004 01:07, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Nov 2004 03:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
vááááááá :shock: :shock: :shock:

Djöfull er þessi litur fallegur... 8)

Og innréttinging *orgasm*

Hvað er hann svona ca að pæla? Ég hef ekki hundsvit á verðinu á þessum bílum :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Nov 2004 09:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Maggi í HjólVest? 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Nov 2004 10:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
srr wrote:
Maggi í HjólVest? 8)


..yep, þetta er einmitt bíllinn hans. Mjög snyrtilegur og fallegur. Væri alveg til í að eiga þennan í smátíma!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Nov 2004 10:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Sammála....mar slefar alltaf þegar mar fer með dekk til hans :)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Nov 2004 11:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég sá hann einhverntímann á bílasölur.is og þá var minnir mig sett á hann eitthvað um 1600 þús

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Nov 2004 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þær felgur sem eru á honum núna, ef kaupandi tekur 18" er þá mögulegt að reyna að fá þær?
:wink:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Nov 2004 00:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já glæsilegur bíll, setti einmitt inn póst einhverntíman hérna og spurðist fyrir um hann, hefur það líka fram yfir flesta af þessum "eldri" e38 bílum að eiga töluvert eftir í 200k þannig að það er alveg hægt að kaupa og selja aftur áður en hann kemur í það.. (bjánalega kílómetrahræðsla íslendinga)

en hvernig er leðrið í þessum bíl? hef bara séð hann á myndum og sýnst það eitthvað fönkí á bílstjórasætinu og hurðaspjaldinu bílstjóra meginn, hvernig er það í "real" og er stýrið nokkuð orðið eitthvað sjúskað undir þessu gífurlega smekklega coveri?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Nov 2004 01:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
íbbi_ wrote:
já glæsilegur bíll, setti einmitt inn póst einhverntíman hérna og spurðist fyrir um hann, hefur það líka fram yfir flesta af þessum "eldri" e38 bílum að eiga töluvert eftir í 200k þannig að það er alveg hægt að kaupa og selja aftur áður en hann kemur í það.. (bjánalega kílómetrahræðsla íslendinga)

en hvernig er leðrið í þessum bíl? hef bara séð hann á myndum og sýnst það eitthvað fönkí á bílstjórasætinu og hurðaspjaldinu bílstjóra meginn, hvernig er það í "real" og er stýrið nokkuð orðið eitthvað sjúskað undir þessu gífurlega smekklega coveri?


Leðrið er í fínu lagi það þarf bara kanski að þrífa það almennilega.
Já stýrið er pínu fönkí þarna undir cover.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Nov 2004 13:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Brilllllllljant kaggi og endalaust svalur 8)

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&B ... _ID=102098

1290 fyrir E38 740!!! :shock:
nú er tíminn til að vinda veskið vel!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 13:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Einsii wrote:
http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=2&BILAR_ID=102098&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=740%20IA%20V8&ARGERD_FRA=&ARGERD_TIL=&VERD_FRA=1590&VERD_TIL=2190&EXCLUDE_BILAR_ID=102098

1290 fyrir E38 740!!! :shock:
nú er tíminn til að vinda veskið vel!!


Whuuuut ertu ekki að grínast með þetta verð!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 14:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Kemur e-r saga með bílnum?
-Þjónustubók
-innfluttur notaður/nýr, (erlendir pappírar)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Dec 2004 17:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
AARGHH! ég get svo svarið það að ef ég væri ekki búin að segja upp vinnuni minni, og í miðjum flutningum þá myndi ég hoppa á þetta DAMN!!!!

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Dec 2004 09:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Þessi auglísing er alveg búin að skemma fyrir manni allan svefn :evil: :roll:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 94 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group