bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 11:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 01. Dec 2004 09:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ef einhver þekkir einhvern sem á notaðann/ónýtan svoleiðis disk þá væri ég til í að fá að komast í samband við þann einstakling

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Dec 2004 19:14 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Er það ekki frekar hæpið á Íslandi? Það voru hvað, tveir svona bílar hérna er það ekki? Hvað ætlar þú nú að bauka :?:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Dec 2004 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
Er það ekki frekar hæpið á Íslandi? Það voru hvað, tveir svona bílar hérna er það ekki? Hvað ætlar þú nú að bauka :?:


Bara að checka

Félagi minn var að hanna kit svo að maður geti notað Corrado diska á E30 , þeir eru 280mm á móts við 260mm á e30

og Mözdu RX7 2nd gen bremsudælur

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Last edited by gstuning on Thu 02. Dec 2004 08:52, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Dec 2004 20:19 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
bebecar wrote:
Er það ekki frekar hæpið á Íslandi? Það voru hvað, tveir svona bílar hérna er það ekki? Hvað ætlar þú nú að bauka :?:


Bara að checka

Félagi minn var að hanna kit svo að maður geti notað Corrado diska á E30 , þeir eru 280mm á móts við 260mm á e30

og Mözdu RX7 4th gen bremsudælur


Mig grunaði að það væri eitthvað forvitnilegt.... en held nú samt að það sé líklegra að finna nál í heystakki sko :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Dec 2004 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hey bró, það eru bara tveir Corrado'ar á landinu og annar er úr umferð. Hinn er gulur og í góðum fíling. Spurning með þennan sem er ekki í umferð?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Dec 2004 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
srr wrote:
Hey bró, það eru bara tveir Corrado'ar á landinu og annar er úr umferð. Hinn er gulur og í góðum fíling. Spurning með þennan sem er ekki í umferð?

ég sá nú einn á götunni í sumar.. Bláann. síðan var ég búinn að heyra af einum rauðum... og síðan auðvitað þessi guli...

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Dec 2004 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Samkvæmt VIN númerum þá eru tveir skráðir á Íslandi.....
Einn gulur '91 og einn svartur '90 afskráður

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Dec 2004 23:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Ef þú ert að pæla í málunum á svona disk þá er það hérna
http://www.brembo.com/ENG/Market/Catalogue/SearchCars.htm


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 00:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
srr wrote:
Samkvæmt VIN númerum þá eru tveir skráðir á Íslandi.....
Einn gulur '91 og einn svartur '90 afskráður


sá samt svona bláann í sumar.. og hann leit helvíti vel út

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 15:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Hef séð gula Corrado-inn í Hafnarfirði nýlega :hmm:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 16:02 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. May 2004 17:35
Posts: 470
Location: ÚTI AÐ SPÓLA FYRIR HORN
eigandinn af þessum gula corrado heitir gulli og hann á þennan svarta líka eða það er að segja leifarnarnar af honum.hugsa að gæti átt þetta til andan gula bílnum minnir að hann hafi sett boraða undir sinn. það er bara að renna niðrí nýbarða í gbæ og spyrja um gulla.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Dorivett wrote:
eigandinn af þessum gula corrado heitir gulli og hann á þennan svarta líka eða það er að segja leifarnarnar af honum.hugsa að gæti átt þetta til andan gula bílnum minnir að hann hafi sett boraða undir sinn. það er bara að renna niðrí nýbarða í gbæ og spyrja um gulla.


Kúl líst vel á þetta

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Framan:
http://www.lagabasen.se/partlist.php?owner=&carname=Volkswagen&year=&carcode=4945&groupcode=8&partcode=7610&search=

Framan vinstri:
http://www.lagabasen.se/partlist.php?owner=&carname=Volkswagen&year=&carcode=4945&groupcode=8&partcode=7611&search=

Framan hægri:
http://www.lagabasen.se/partlist.php?owner=&carname=Volkswagen&year=&carcode=4945&groupcode=8&partcode=7612&search=

Aftan:
http://www.lagabasen.se/partlist.php?owner=&carname=Volkswagen&year=&carcode=4945&groupcode=8&partcode=7620&search=

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group