Kannski alveg eins gott að seta þetta hérna inn líka
Já þar sem nágranni minn var að kvarta yfir bílaflóðinu sem ég er með heima þá þarf ég að fara að losa mig við eitthvað af þessu....
Þetta er s.s '81 323i E21 Svartur. Lækkunargormar. Gas demparar. Mjög Solid í akstri þegar ég keyrði hann.
Bíllinn er VEL ryðgaður en það er alveg hægt að laga hann, sérstaklega ef menn eru að tala um að eyða einhverjum árum í þetta.
Aðallega eru það sílsarnir sem eru horfnir. Botninn er ekkert svo hræðilegur, mikið bættur með blikki.
Mikið upptekin vél í honum, renndur sveifarás, nýjar legur, ný olíudæla, nýir stimpilhringir, nýir ventlar, stýringar og þéttingar, ný tímareima, hjól og strekkjari, heddið var planað en hafði verið planað áður þannig að það næst ekki hersla.
Nýtt ónotað hedd fylgir með, sennilega 30k kr virði.
Það er 5 gíra kassi í honum. Soðið drif
Það sem ég er búinn að hirða er:
Mælaborð (clusterinn), speglar, spoilerkitt, felgur + dekk, stýri, gírhnúð, skipta um hurðaspjöld, skipta um bremsudiska að framan.
Bíllinn er á asnalegum stálfelgum núna á handónýtum dekkjum.
Hægt er að fá felgurnar með sem voru undir honum.
ATH Allt sem ég er búinn að hirða er hægt að fá úr hvíta bílnum mínum, þeir hlutir eru þá eitthvað ljótir eða annað slíkt
Mynd:
http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... NDE%3D.jpg
Verðið er 20.000 kr.
_________________
Tony Montana - BBS LM CREWE36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM
http://www.e30.is