Lenti í því um daginn að hnappurinn fyrir vinstri aftur-rúðu upphalarann bilaði hjá mér þannig að glugginn opnnaðist en lokaðist ekki, ekki það besta í rigningu að vetri til. Allavega þá er þetta hnappurinn á milli framsætanna og þar sem þetta er SAAB þá er ekki hægt að skipta bara um þennan eina heldur verður að kaupa boxið með öllum fjörum á rúmlega 16000 ISK
Allavega til að koma sér að efni þráðarins þá fór ég náttúrulega að leita að partasölu og rakst á þennan fína gagnagrunn yfir parta og vildi bara deila honum með ykkur.
http://www.bildelsbasen.se/frames.asp?Action=Enskiltlager&kundnr=159 þetta er bara ein partasala svo er hérna gagnagrunnur með fleiri
http://www.bildelslagret.com/extern.php?id=1044 og
http://www.lagabasen.se/
Að lokum er hérna ein mynd af lagernum hjá partasölunni sem er næst mér:
http://www.svenssonsbildem.se/
_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur

--