bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 01:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þar sem maður er kominn á nýjann daily driver þá er 750 bíllinn til sölu.

BMW 750i E32 '91

- Akstursmælir sýnir 262.000 km.

- Litur utan: Svartur

- Litur innan: Ljósgrár

- Innfluttur 1999

- Sjálfskiptur

Helsti búnaður:

- Ljósgrátt leður (svolítið sólbakað, búinn að bera á það tvisvar)

- Rafdrifin sæti með hita og minni

- Topplúga

- Tvískipt miðstöð með loftkælingu

- Cruise control

- Rafdrifnir speglar

- Rafdrifnar rúður

- Aksturstölva

- Check control

- Orginal gardína í afturglugga

- ASC spólvörn

- Viðarinnrétting (nánast eins og ný)

- Viðarlitaður Pioneer geislaspilari með fjarstýringu í stýrinu (í sama lit og viðarinnréttingin)

- Þokuljós

- Vökvastýri

- Hleðslujafnari

- Armpúðar

- Dökk afturljós

- Rúlluð afturbretti

- 17" Alpina felgur á sumardekkjum

- 15" álfelgur á negldum vetrardekkjum (léleg dekk)

- Þjónustubækur

Bíllinn er mjög mikið endurnýjaður síðan hann kom til landsins. Ég er búinn að endurnýja hann fyrir um 150 þús og á ég nótur fyrir flestu.

ATH Bíllinn er tjónlaus.

Ég er búinn að tala við nokkra fyrri eigendur og eru þeir allir sammála um að bíllinn hafi alltaf fengið gott viðhald.

Þriðji eigandi bílsins hafði þetta að segja um bílinn:

Quote:
Ferilskráinn er nokkurnveginn svona.
Frændi minn flutti hann inn árið 1999 svo eignaðist annar frændi minn hann og síðan ég, svo eignaðist fullorðinn maður í kóp hann. Þar á eftir keypti strákur á akranesi hann (sem heilsprautaði hann), svo keypti góður félagi minn hann sem seldi þér hann svo.

Ég endurnýjaði hann fyrir eitthvað um 700 þúsund.

Það sem ég gerði við og skipti um var drifið, bremsukerfið (diska, slöngur og borða), vatnskassa og vatnslás, ljós (dekkti afturljósinn), dempara að fr, viftureimar, allann botninn á vélinni og pakkningar, drifskaftsupphengju, svo einhvern spjaldamótor sem kostaði 170þús, hjólastillti hann, lagaði e-d miðstöðina, skipti um öll kerti, skipti um allar gúmmí spyrnur og spindla sem hægt var að skipt um, skipti um 2
slöngur í hleðslujafnaranum.
Ég tók líka hvarfakútana úr og breytti líka stöðuljósunum að framan.

Ég man allavega ekki meira í augnblikinu.



Hérna eru svo myndir af bílnum:


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Bíllinn er reyndar á vetrarfelgunum núna :roll:
Þrátt fyrir að vetrardekkin séu léleg drýfur hann ALLT. Frábær vetrarbíll.

Það er eitt og annað smávægilegt sem þarf að fara að endurnýja enda er bíllinn að verða 14 ára.



Verðið er 550.000 kr. eða 450.000 kr. staðgreitt.

Þetta er BMWKraftsverð og EKKI hægt að lækka það!

Það er ekkert áhvílandi.


Ég veiti upplýsingar um bílinn í þessum þræði eða í PM

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Last edited by Djofullinn on Fri 04. Feb 2005 23:07, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 02:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
úff...þú varst svo rétt á undan mér að kaupa þennan bíl á sínum tíma að það er grátlegt ;) hehe hvernig væri að sýna okkur myndir af innréttingunni? :) ég er að deyja úr forvitni komst aldrei það langt :)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 04:06 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
Hrikalega fallegur bíll og gott verð :!:

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 07:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þetta er svo mikill gullmoli miðað við 14 ára aldur. Hvar eru þessar myndir teknar ?.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 08:16 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Flottur prís... Íbbi... KAUPA :lol:

Djö er lágt kílóverð á þessu maður 8) bara eins og í Bónus, nema gæðin aðeins meiri :D

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 08:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Chrome wrote:
úff...þú varst svo rétt á undan mér að kaupa þennan bíl á sínum tíma að það er grátlegt ;) hehe hvernig væri að sýna okkur myndir af innréttingunni? :) ég er að deyja úr forvitni komst aldrei það langt :)
Já heyrðu ég verð að reyna að redda því... Það er reyndar alltaf orðið dimmt úti þegar ég er búinn að vinna þannig að það getur verið soldið erfitt :?

jens wrote:
Þetta er svo mikill gullmoli miðað við 14 ára aldur. Hvar eru þessar myndir teknar ?.


Þetta var tekið rétt fyrir utan akureyri seinasta sumar á bíladögum :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 11:44 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
Þetta er ótrúlega magnað eintak!

Já manni dauðlangar að sjá inní hann.. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 12:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Skemmtilegt að fá eigandaferilinn svona.

Quote:
Þar á eftir keypti strákur á akranesi hann


Þessi strákur keypti þennan bíl á eftir að hann átti E36 M3 blæjuna.
( þessa bláu sem tók burn outið fyrir norðan í sumar ) :x

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 12:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
jens wrote:
Skemmtilegt að fá eigandaferilinn svona.

Quote:
Þar á eftir keypti strákur á akranesi hann


Þessi strákur keypti þennan bíl á eftir að hann átti E36 M3 blæjuna.
( þessa bláu sem tók burn outið fyrir norðan í sumar ) :x

Já ok þannig að þetta er gaurinn sem tók M3-inn alveg í gegn?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 12:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Heyrðu já vantaði tvennt!

Hann er skoðaður 05 og ég skoða skipti á ódýrari, helst þá BMW :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 15:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
jens wrote:
Þessi strákur keypti þennan bíl á eftir að hann átti E36 M3 blæjuna.
( þessa bláu sem tók burn outið fyrir norðan í sumar ) :x


mér skylst að strákurinn hefði nú ekki átt neytt í bílnum og að eigandi hafi verið nýbúin að fixa bílin upp :? (satt eða logið)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 15:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
bebecar wrote:
Flottur prís... Íbbi... KAUPA :lol:

Djö er lágt kílóverð á þessu maður 8) bara eins og í Bónus, nema gæðin aðeins meiri :D


whaa? nei takk, minn dugir alveg :P

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 15:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
íbbi_ wrote:
bebecar wrote:
Flottur prís... Íbbi... KAUPA :lol:

Djö er lágt kílóverð á þessu maður 8) bara eins og í Bónus, nema gæðin aðeins meiri :D


whaa? nei takk, minn dugir alveg :P

Skal taka þinn uppí ;) :P

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Djofullinn wrote:
íbbi_ wrote:
bebecar wrote:
Flottur prís... Íbbi... KAUPA :lol:

Djö er lágt kílóverð á þessu maður 8) bara eins og í Bónus, nema gæðin aðeins meiri :D


whaa? nei takk, minn dugir alveg :P

Skal taka þinn uppí ;) :P


Nei takk, bæði er minn "seldur" og ég fer nú ekki að setja hann uppí bíl sem kostar það sama :P

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 16:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
íbbi_ wrote:
Djofullinn wrote:
íbbi_ wrote:
bebecar wrote:
Flottur prís... Íbbi... KAUPA :lol:

Djö er lágt kílóverð á þessu maður 8) bara eins og í Bónus, nema gæðin aðeins meiri :D


whaa? nei takk, minn dugir alveg :P

Skal taka þinn uppí ;) :P


Nei takk, bæði er minn "seldur" og ég fer nú ekki að setja hann uppí bíl sem kostar það sama :P

Ahm sagði nú bara svona :D
En til hamingju með söluna ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 43 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group