bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Alpina E65 B7
PostPosted: Sun 16. Mar 2003 02:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Nú er Alpina kominn með sína útgáfu af 745 og hún er vægast sagt geðveik :shock: Hún er 470hö og togar 650Nm svo ekki ætti að vera skortur á afli. Hérna er linkur á umsögn um hana á The unofficial BMW Alpina homepage

Hún lítur ekki illa út

Image

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Mar 2003 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þessi er alveg rosalegur!!! Það væri gaman að sjá svona á götunni hérna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Mar 2003 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þetta er geeeeeðveikur bíll!

Manni fannst alltaf nýja sjöan vera að "venjast", en núna er hún að gera mun meira en það. :wink:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Mar 2003 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Merkilegt hvað þessi bíll ber 21" felgur rosalega vel, þær virka ekki svona huge eins og á öðrum bílum.

Já það væri gaman að sjá einn svona á götunum, svona álíka dýrt og Range Rover en bara miklu flottara og skemmtilegra

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Mar 2003 21:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hann er virkilega töff

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Mar 2003 23:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Eru þetta 21" felgur???? :shock:

Eru bara eins og 17" á hondum... :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Mar 2003 19:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Hefur þótt nýja sjöan flott frá upphafi en þessi er bara geðveik finnst hún samt flottari núna heldur en fyrst.

Sá einhver þáttinn af Xstrím á Popptíví (með Svala)þar sem hann fór í ÁG og talaði þar við gaurinn sem er með ÁG um felgur og gaurinn sagði að enginn væri maður með mönnum nema vera á a.m.k. 21" felgum og margir væru komnir á 22"-23" tommu felgur? Þvílíkt bull.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Mar 2003 19:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég er nú bara ánægður með mínar 17".
Mér finnst það stærsta sem menn meiga fara í er 18", en samt koma þessar 21" furðulega vel út.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Mar 2003 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Það er óhætt að skella þessum í rúnkminnið :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Mar 2003 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Quote:
328 touring Posted: Mon Mar 17, 2003 8:16 pm Post subject:

--------------------------------------------------------------------------------

Það er óhætt að skella þessum í rúnkminnið



WTF ?? :?: :shock:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Mar 2003 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
hehe...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Mar 2003 00:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
jæja þá er bara að byrja ræna banka, því jú ég er veikur fyrir Alpina.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group