bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 12:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Myndataka
PostPosted: Sun 28. Nov 2004 23:20 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 11. Nov 2004 19:01
Posts: 60
Hvar mæliði með að taka myndir af bílum þar sem er gott að taka myndir?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Nov 2004 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Þingvallar leiðin síðan nesjavellir keyrir þann hring mjög fínn bíltúr líka..

getur skoðað mynir þaðan á
www.cardomain.com/id/aronjarl :wink:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Nov 2004 23:52 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 11. Nov 2004 19:01
Posts: 60
töff myndir. En er hægt að fá einhvern hérna til þess að taka myndir af bimmanum hjá mér :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Nov 2004 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það er staðir út um allt, bara fara í bíltúr og leita.

aronjarl wrote:
Þingvallar leiðin síðan nesjavellir keyrir þann hring mjög fínn bíltúr líka..

getur skoðað mynir þaðan á
www.cardomain.com/id/aronjarl :wink:


Bara gaman að keyra Nesjavallaveginn, Grafninginn og Mosfellsheiðina. Fór þarna eina nóttina í sumar og þá var tekið vel á því 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Nov 2004 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Grótta, höfnin, þingvellir, grjótnámur, flugskýli, slippurinn..
Helling af skemmtilegum stöðum :)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group