Veit einhver hvernig maður getur fengið samlæsingarnar í lag hjá mér, Þegar ég opna bílinn þá opnast stundum fjórar, þrjár eða jafnvel tvær hurðir en þegar ég læsi þá læsist enginn

þetta er frekar pirrandi. Er þetta e-ð stillingaatriði eða....
Annað mál, þetta með aksturstölvuna, ég var búinn að tala um þetta áður, það er eins og að peran sé farinn í skjánum. Einhver sem hefur lent í þessu?? og er ekki má að skipta um þetta??
Þriðja mál; ég held að peran sé farinn hjá mér þar sem hún á að lýsa upp stillingar fyrir miðstöðina, er ekki svakalegt mál að skipta um perur inni þessu systemi??
Gaman að þessu
