bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 20:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 08:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
4 gíra OG overdrive! Damn maður... ég er skák og mát!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 17:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
Talandi um Ofsa trú á bílum, það er nú ekki nein hjátrú á imprezunum á forumunum á l2c eða á chargerinum á kvartmilunni.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 22:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég verð að segja að það var enginn að dissa aukahlutir.com

Það var bara verið að gera saklaust grín að einhverjum spjallþræðum þar,
líklega eins og er gert af okkur annarsstaðar,

Svo þýðir ekkert að segja að þetta og hitt og þar og hér sé á uppsprengdu verði, því að oft er verið að borga fyrir þjónustu líka ekki bara hlutinn, Ég hef heyrt ýmsar sögur af Á.G en get ekki staðið við hvað var sagt, og því er ég ekkert að auglýsa þá sem eitthvað shit fyrirtæki, eða tómstundarhúsið, ég þekki strákanna þar bara þokkalega vel(Við stofnuðum Sportbíla Klúbb Íslands saman) og þeir eru ekkert með slæm verð hjá sér.

Hérna er smá af síðunni aukahlutir.com

"Þegar svona sía er sett í bíl, þá eykst snúningssvið vélarinnar um ca 50-200 snúninga"

Er bara ekki í lagi?????????

ætti að segja

"Þegar svona sía er sett í bíl, þá eykst snúningvægi vélarinnar um ca -15 til 20nm"

Svo er verið að fiberglassa eitthvað dót sem spoiler kit,
Þ.e copy af öðrum kitum, sem er ólöglegt, það er líka eignaréttur á spoiler kitum sko.

Já spjallið er ansi hlægilegt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Og sá sem tekur við peningunum er fæddur ´86
og átti afmæli í þessari viku,
til hamingju með það

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ekki blaðra of mikið
PostPosted: Sun 23. Mar 2003 05:33 
gstuning ég held þú ættir að taka það í athugun með að vera ekki að blaðra of mikið um hluti sem þú veist nákvæmlega ekki neitt um. Ég var að tala við náungann sem er með aukahluti.com og hann segir að þessi kit á bílana séu sérhönnuð eftir bílnum. Svo ert þú að segja að þetta sé bara copie paste af öðrum mótum. Þanna hefur þú greinilega ekki verið að hugsa. Ert þú að reyna að koma af stað slæmum orðstýr á annað company Ég hvet þig til að kynna þér málin og blaðra síðan án þess að vera að segja einhverja vitleisu.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Mar 2003 11:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég tek það nú ekkert sem slæman hlut þó að fyrirtæki sé að selja "aftermarket" original kit. Ég keypti sjálfur svoleiðis einu sinni :?

En mörgum finnst það ábyggilega verra.

Ég hef aldrei heyrt sjálfur um að það sé ólöglegt, en ætli það sé það ekki. T.d. kaupir maður "aftermarket" bretti úti í búð, ekki er það ólöglegt eða hvað ???

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Mar 2003 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
það er ólöglegt að taka t.d. hamann kitt og gera mót af því og fara að steypa og selja. ég held að það sé það sem hann er að tala um.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Mar 2003 15:08 
Hann sérhannar hvert kit fyrir hvern bíl.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Mar 2003 16:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hver?

Ég á erfitt með að ýminda mér að það sé einhvernsstaðar hægt að fá sérhannað bodykit á bíl (þá er ég að tala um fram-hliðar og aftursvuntu) fyrir hvern einn og einasta bíl!

Nema þá að borga einhverja stjarnfræðilega summu fyrir.

Það er kostar óhemjufjárhæðir að hanna og framleiða svona kit !!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Mar 2003 17:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það sem ég var að meina er að
það sem stóð þarna í spjallinu um spoiler kitin er að
maður velur kit sem manni langar til, og svo er það sérsmíðað á bílinn manns, hvaðan koma þessi kit, og hver býr þau til,

Ef það væri verið að tala um original hugmynd en ekki einhverjar myndir af öðrum kitum þá væri það bara gott mál, en það er fulljóst að það þýðir ekkert að vera að væla neitt þegar sannleikurinn er ljós,

Og ef það er verið að skoða kit annara fyrirtækja og herma eftir þá er það lögbrot á alþjóða höfundarétta lögum, og ef það kemst upp þá gæti aukahlutir.com átt á höfuð sér alskonar kærur,

Sæmi, þegar þú kaupir aftermarket bretti þá er það fyrirtæki sem býr það til að versla framleiðsluréttindi frá BMW

Það segir mér enginn að þessi kit sem eru gerð eru teiknuð, hönnuð, prófuð og framleidd af aukahlutir.com, því það væri þá eitt ríkasta fyrirtæki landsins,

að meika original kit frá grunni með öllu eru alveg shitload af milljónum, afhverju heldrurru að kit kosti eins mikið og þau gera, það kostar kúk og kanel að framleiða kit, en allur peningur fer í að hanna þau, þess vegna eru kit eins og MS-Design kitin næstum öll alveg eins á alla bíla nema rétt aðeins til að passa á bílanna, það sker niður framleiðslu kostnaðinn niður úr öllu valdi og MS Design græðir meira,

T.d Er einn Honda Accord Station bíll í frakklandi með One OFF kiti, það kostaði fyrirtækið sem bjó það til heavy pening, og það tók marga mánuði að gera,

Hvernig væri ef myndirnar á aukahlutir.com sýndi myndir af kitunum sem þeir eru með, ég skal svo benda á hvaðan hugmyndin kom og af hvaða bíl kitið var hannað.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group