bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 16:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: harð læstur 750
PostPosted: Mon 22. Nov 2004 23:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Oct 2004 23:29
Posts: 9
Location: Vestmannaeyjar
Málið er að ég kemmst engan veginn inn í bílinn minn sem er 750 ia ´93
allt læst get bara snúið cylendrarnum í aðra áttina bílstjóra meginn eitthvað smotterí í aðra áttina farðþegameginn og ekkert í skottinu
er búinn að djöflast með WD40 og reyna að lyðka þetta ekkiað upp en ekkert gerist búinn að reyna allsslags trix

kann einhver að brjótast inn í svona bíl eða einhver trix??

allar upplýsingar vel þegnar

Kveða Davíð

_________________
Toyota Hilux D/C 38" seldur
BMW 750ia ´93 í daglegri notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 00:02 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 11. Nov 2004 19:01
Posts: 60
hefurðu prófað að reyna að opna hann með herðartré að innan með því að stinga herðartréinu inn fyrir gluggann :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 00:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Oct 2004 23:29
Posts: 9
Location: Vestmannaeyjar
ég held bara að ég komi því ekki fyrir rétt kem vír innfyrir hurðakarminn
var að spögulera að reyna að fá sveran logsuðuvír og fara með hann inn farþegameginn og reyna að hukka í hunan hinumeginn

_________________
Toyota Hilux D/C 38" seldur
BMW 750ia ´93 í daglegri notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 00:06 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 11. Nov 2004 19:01
Posts: 60
ég held að þú getir alveg gleymt því


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 00:13 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 11. Nov 2004 19:01
Posts: 60
er þetta ekki bara allt frosið hjá þér? Ég lenti í því um daginn þegar ég var á toyotunni að ég komst engan veginn inní bílinn sama hvað ég reyndi svo daginn eftir þegar frostið var farið þá komst ég inn í bílinn eins og ekkert væri


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 00:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Oct 2004 23:29
Posts: 9
Location: Vestmannaeyjar
það er búið að vera frostlaust nuna í 2 daga var 5 stiga hiti í dag
þannig að ég held að það´ætti að vera þiðnað

_________________
Toyota Hilux D/C 38" seldur
BMW 750ia ´93 í daglegri notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 00:22 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 11. Nov 2004 19:01
Posts: 60
já það ætti að vera það en ef ég væri þú þá myndi ég reyna að nota herðatréið til að toga upp takkann þú átt að geta komið herðartreínu inn fyrir ég hef allavegana náð að opna bíl með herðartréinu þannig


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 01:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég hef náð að opna bíl með herðatré líka en hugsa að maður geti gleymt því að reyna það á 7 línu bmw, en ég á einmitt gamalt bílablað þar sem það er test á þessu og e32 var einn af þeim bílum sem gaurarnir náðu ekki að brjótast inní

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 08:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Grjót (þú veist hvað ég á við)
:)

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 09:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
HPH wrote:
Grjót (þú veist hvað ég á við)
:)


Ef þú ætlar að fara þá leið hentu því þá í framrúðuna, færð hana þá alla vega borgaða í gegnum framrúðutryggingu :oops:

Annars geturu ekki bara talað við lásasmið? eða lásaþjónustu eða hvað þetta heitir.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 10:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
gunnar wrote:
HPH wrote:
Grjót (þú veist hvað ég á við)
:)


Ef þú ætlar að fara þá leið hentu því þá í framrúðuna, færð hana þá alla vega borgaða í gegnum framrúðutryggingu :oops:

Annars geturu ekki bara talað við lásasmið? eða lásaþjónustu eða hvað þetta heitir.


Hvernig væri nú að hringja bara í lögregluna ;) Þeir redda þessu örugglega,
og meira að segja frítt 8)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 10:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Já eða það :P

Útvega þeim eitthvað að gera svo þeir hætti þessum radarmælingum alltaf hreint :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 10:22 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:32
Posts: 166
Location: Blönduós/ Neskaupstaður, alltaf á leiðinn á milli
Gunar skrifaði:
Quote:
Útvega þeim eitthvað að gera svo þeir hætti þessum radarmælingum alltaf hreint


Var verið að bösta þig :roll:

_________________
SAAB 99 árg 81 Er á leid i uppgerð
Mazda 626 árg 88 Retired
Mazda 323 árg 88 Dáinn
Subaru Impreza árg 97 Fæst orð, minnst ábyrgð
BMW 318 E36 árg 91 R.I.P
Suzuki Vitara 98, SELDUR :)
Hyundai Terracan 33'' árg 2003


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 11:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Löggan hérna á Akureyri er hætt að standa í því að opna hurðir fyrir fólk... þeir bentu mér á að hringja í fyrirtæki sem heitir Aðstoð þegar ég læsti lyklana inni Súbbanum mínum.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 12:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
mér skyldist að þeir væru hættir þessu líka í bænnum,
amk hringdi kunningi minn í þá um daginn og bað um aðstoð,
en honum var vísað á neyðarþjónustuna.

ég veit ekki hvað er hægt að ráðleggja þér,
nema prófa heitt vatn? það er ekki frost þannig að það ætti
ekki að frjósa aftur, en ertu búinn að reyna að kíkja inní sílenderinn?
það er ekki búið að troða einhverju inní þá er það?

en það er nánast ómögulegt að brjótast inní þessa bíla,
ég hefði gefið þér hliðarrúðu ef þú hefðir þurft að brjóta þetta,
ef ég væri með þær...

en það er frekar messí að vera að brjóta frammrúðu, gleragnir gætu dottið inní miðstöðina osfrv, og bara messí að reyna að ná þessu öllu upp..
ég er fegin að ég hef ekki lent í þessu með minn, í guðanna bænnum
passaðu bara að brjóta ekki lykilinn í sílendrinum.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group