bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 20:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 12:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Jæja ég er að gera mig tilbúinn til að skrifa inn grein til að hrauna yfir eitt ákveðið bílaverkstæði hér í bæ. bíllinn minn er búinn að vera í heilan mánuð á verkstæði. þeir eru búnir að lofa mér því alla vikuna að ég fái hann í DAG, en svo held ég að þeir séu að fara að svíkja það. ég fæ að vita það um kl eitt, og þá skulu þessi svín fá að finna fyrir því!!

stay tuned for more!

kveðja, Gunni pirraðastimaðuríheimiakkúratnúna!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 13:21 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Láttu þá finna fyrir því!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 13:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Give them hell my friend!!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 13:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 25. Sep 2002 15:15
Posts: 66
Location: I landi ABBA
já láttu þá finna fyrir því, afsláttur og læti bara..

og Ingvar Sweeeet bíll :D

_________________
Svíþjóð
Monark hjól sjálfskipt 0 gíra
ísland
bmw 316 '86 harlem


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 13:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Takk takk....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 14:47 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
já gunni .. ekki láta þá komast upp með neitt kjaftæði, ég hef lent á svona verkstæði og ég heimtaði afslátt sem ég fékk :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 14:47 
geeeeeeeeeððððððveikur bíll bebecar til HAMINGJU ! :!: :D :!:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 14:49 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Takk Óskar!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 15:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já hann er virkilega flottur, til hamingju. :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 15:11 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Takk takk Bjahja!

En maður er nú farinn að halda að M5 sé ekki flottur miðað við viðbrögðin á skiptunum :cry:

Kannski er bara meira spes að sjá svona gamla og góða eins og með bílana hans Sæma! :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
ég borga reyndar verkstæðinu ekki krónu þannig að afslátturinn er farinn.

málið var bara að það varð eikkvað rugl í varahlutapöntuninni. ég óð náttlega brjálaður uppí B&L og talaði við verzlunarstjórann sem var bara almennilegur við mig. hann fletti uppá þessu, hringdi í verkstæðið og svona. svo sagðist hann bara tala við mig þegar hann væri búinn að grennslast fyrir um þetta. svo sendi hann mann niðrá verkstæði og þar var gert útum það hvað það var sem vantaði. ég held þetta hafi verið 50/50 sök verkstæðissins og varahlutaverzlunarinnar. svo var þetta sett í hraðpöntun og á að koma strax eftir helgi.

btw. þá fór ég og kíkti á bílinn í gegnum glugga. hann er ansi sweeeeeeeet með m3 stuðaranum og nýja grillinu 8)

ég skelli myndum inn um leið og ég fæ bílinn aftur.

kveðja, Gunni svekkti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Mar 2003 01:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Maður er bara orðinn spenntur að sjá bílinn hjá þér Gunni, með M stuðurunum verður hann geðveikur :D

Já og Bebecar til hamingju með kaggann, damn flottur 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Mar 2003 09:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Takk strákar... og já, ég er líka spenntur fyrir að sjá Lorenzinn aftur!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Mar 2003 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Hvernig er þetta hjá þér Gunni. Léstu tryggingarnar kaupa M stuðara eða borgaðir þú bara mismuninn sjálfur? Hvað kostar eins og eitt stykki af svona stuðurum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Mar 2003 16:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
hlynurst wrote:
Hvernig er þetta hjá þér Gunni. Léstu tryggingarnar kaupa M stuðara eða borgaðir þú bara mismuninn sjálfur? Hvað kostar eins og eitt stykki af svona stuðurum?


já svona nokkurnvegin. ég þurfti reyndar ekki að borga á milli því ég lét sleppa rúðusprautustútunum á ljósin, sem á að kosta 10þús kall, en gekk uppí stuðarann. 1 stk m-stuðari með netinu kostar um 45þús kall. ef þú leggur kastarana við þá er það 70 þúsund :? ég fékk nebblega nýja kastara líka :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group