bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 05:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sjálfskipting
PostPosted: Thu 18. Nov 2004 16:46 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 11. Nov 2004 19:01
Posts: 60
Málið er það að ég er með bmw e-36 sjálfskiptan og á sjálfskiptingunni er 3 takka sem sýnir S Economy og einhversskonar stjarna er einhver sem getur sagt mér hvað þessi stjarna þýðir eða fyrir hvað það er?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Nov 2004 16:48 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
..það er víst notað þegar verið er að taka af stað í snjó/hálku, svo að bíllinn missi sig ekki í einhverju spóli...held að bíllinn taki af stað í þriðja gír, eða var það kannski öðrum!

Semsagt, þessi ,,stjarna" á að tákna snjókorn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Nov 2004 16:51 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 11. Nov 2004 19:01
Posts: 60
ok en nota ég þá þennan takka til að keyra á eða bara til að taka af stað?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Nov 2004 16:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Kombo wrote:
ok en nota ég þá þennan takka til að keyra á eða bara til að taka af stað?


Það er fínt að hafa skiptinguna í þessari stillingu í snjó og/eða hálku, bíllinn tekur þá af stað í öðrum gír og skiptir "rólegar" ef svo má segja.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Nov 2004 17:02 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 11. Nov 2004 19:01
Posts: 60
en er hann þá ekki að eyða meira bensín á þessari stillingu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Nov 2004 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Líklegast, en þá er líka auðveldara að hafa stjórn á bílnum...Ég held að þú ættir auðveldara með að sjá eftir nokkrum krónum í bensín heldur en nokkur hundruð þúsund í bílinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Nov 2004 18:07 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 11. Nov 2004 19:01
Posts: 60
já alveg rétt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Nov 2004 10:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Um að gera að nota þetta því BMW beyglast nefnilega líka þegar hann keyrir á. ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Nov 2004 16:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
vertu ekki of viss um það :wink:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Nov 2004 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég get svosum staðfest það :?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Nov 2004 17:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
sama her :oops:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Nov 2004 17:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Been there done that :evil:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Nov 2004 17:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ekki búinn að klessa 328 er það ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Nov 2004 18:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
gunnar wrote:
Ekki búinn að klessa 328 er það ?


Nope! (7-9-13)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Nov 2004 18:27 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 11. Nov 2004 19:01
Posts: 60
já og 7-9-13 fyrir mér líka :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group