bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 05:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Nov 2004 12:56 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
hmmms.. Þetta er viftukúpl.. þar sem að ég prófaði þetta betur og ég gat nánast snúið henni án viðmóts..

Er ekki sniðugast að fá sér hana nýja í staðin fyrir notaða?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Nov 2004 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Jónas wrote:
hmmms.. Þetta er viftukúpl.. þar sem að ég prófaði þetta betur og ég gat nánast snúið henni án viðmóts..

Er ekki sniðugast að fá sér hana nýja í staðin fyrir notaða?


það held ég nú.. annars man ég ekki hvað svona kostar.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Nov 2004 23:18 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Extravaganza dýrt ? :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Nov 2004 09:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 12. Nov 2004 12:26
Posts: 2
18þús. kall hjá B&L seinast þegar ég vissi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Nov 2004 09:41 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Getur ekki bara verið að bíllinn hafi verið kaldur og þar að leiðandi hefur kúplingin ekki verið búin að skjótast í viftuna? Ég gæti vel trúað að þetta vandamál væri út af battery'unum í mælaborðinu hjá þér. Kíktu á það allavega. :)

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Nov 2004 11:01 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Meinaru að hita hann, slökkva og athuga svo hvort hún ýti á móti?

Kveðja


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Nov 2004 11:04 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Nei... Snérist viftan ákveðið þegar þú gerðir þessa tilraun? Ef svo er ætli þetta sé þá ekki bara kúlplingin. :)
Eins og ég sagði í byrjun þá þekki ég þetta ekki vel. :)

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group