Margt E30 dót til sölu
Á til sölu eins og er soldið meira E30 dót en venjulega
E30 Bensíntankur, er með beyglu en samt í lagi,, 10.000kr
E30 325i Swaybar(jafnvægistöng) að aftann með fóðringu fyrir stöngina, 8000kr
E30 325i Swaybar(jafnvægistöng) að framann með fóðringu 8000kr
E30 325i Subframe að aftann, 15.000kr alveg 100% heill
Kit til að skipta yfir í diska að aftann 25.000kr(þá fylgir subframe með)
Annars E30 325i trailing armar, 7000kr stykkið
E30 325i drif öxlar 8000kr stykkið
E30 325i ABS skynjarar , 1000kr stk (4til)
E30 Framrúða 3000kr
E30 Aftur Rúða 3000kr
E30 2dyra hliðar rúður, 2000kr stykkið
E30 Aftur 2dyra rúður sem hægt er að opna, 10.000kr fyrir allt sem þarf til að hafa opnanlegar rúður að aftann, (nokkuð viss um að það er bara í US bílum en ekk alveg viss)
E30 325i 3.73 drif 15.000kr
Cruise control kit 15.000kr
Rafmagn í topplúgu kit 15.000kr
ABS tölva 5000kr
Samlæsinga tölva 3000kr
Hanskahólf 3000kr
Stefán á einnig til notað lækkunar kit 8000kr
325i Hedd sem vantar í púst ventil 15.00kr
Er til í að selja vélina sína (M20B25 dótið allt nema túrbó kerfið á 150.000kr runnar flott, vél, gírkassi, loom, tölva, vatnskassi, hosur, vél sem er í gangi og er í bíl,, OG plús Turbo Manifold, Intercooler eða venjulegt manifold og enginn intercooler, þá myndi kaupanda vanta túrbínu til að eignast 325i túrbó
Svo eigum við samann til eftirfarandi líka
325i Blokk x2 8000kr stykkið,, fín blómapottur eða borð
325i Stimplar og stangir : Fullt til , nóg handa öllum 2000kr stk(stimpill og stöng)
325i sveifarás 15000kr
325i olídælur 8000kr
325i vökvastýrisdælur 5000kr
325i soggrein 5000kr
Einnig hægt að fá kit ,, þ.e allt sem ég er búinn að telja upp + vélin hans stefáns = 300.000kr fyrir allt shittið
Tilvalið handa þeim sem á fínt boddý í lagi en vantar að breyta í 325i MEGA MACHINE
Samband hér eða í síma 6618908
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
