bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 09:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Nov 2004 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
srr wrote:
Spiderman wrote:
Nú lýtur listi þeirra hjóna einhvern vegin svona út

Bmw M3

Hvernig M3 er þetta?
Er þessi skráður hér á landi?


Sérð eitthvað af honum í Topicinu myndbönd - "Bílasýning 2001" þ.e. í
myndbandinu...

Ég skoðaði svolítið Bentleyana á mobile, mér finnst þessi bíll ekkert
brjálæðislega flottur. En þetta er Bentley :?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Nov 2004 16:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Thrullerinn wrote:
srr wrote:
Spiderman wrote:
Nú lýtur listi þeirra hjóna einhvern vegin svona út

Bmw M3

Hvernig M3 er þetta?
Er þessi skráður hér á landi?


Sérð eitthvað af honum í Topicinu myndbönd - "Bílasýning 2001" þ.e. í
myndbandinu...

Ég skoðaði svolítið Bentleyana á mobile, mér finnst þessi bíll ekkert
brjálæðislega flottur. En þetta er Bentley :?


Eiginlega er þetta VW Phaeton... voðalega lítið eftir af Bentley í þessu miðað við hvernig BMW menn fóru t.d. með Rollsinn, hann er óneitanlega ennþá ROLLS ROYCE!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Nov 2004 16:58 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Jul 2003 09:47
Posts: 122
Location: Reykjaík
Jón Ásgeir á:

Hummer H2
Hummer
Cadilac Escelade
Range Rover Vouge
911 turbo
V6 4motion Golf
olfr.

Svo vantar líka heilan helling sem pabbi gamli er á eins og:

GMC duramax
oflr.

Og svo á Ingibjörg:
M3
Range Rover vouge
oflr.

_________________
Með vinsemd og virðingu.

Jón Þór Eggertsson
jon_thor_e@hotmail.com
(+354) 692 6161
(+354) 587 9716
Renault Megane RS 225 2006
Kawasaki KXF 250 2006
BMW 1-Línan 2005
VW Golf 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Nov 2004 17:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
PS2-Golf wrote:
Jón Ásgeir á:

Hummer H2
Hummer
Cadilac Escelade
Range Rover Vouge
911 turbo
V6 4motion Golf
olfr.

Svo vantar líka heilan helling sem pabbi gamli er á eins og:

GMC duramax
oflr.


Og svo á Ingibjörg:
M3
Range Rover vouge
oflr.


Hvaða V6 Golf á Jón Ásgeir???
Hvaða Hummer H1 á Jón Ásgeir ????
Jón Ásgeir á ekki Escalade heldur Jóhannes
Ég held að Jóhannes eigi ekki lengur Gmc

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Nov 2004 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
mm, þar sem "konan", hehe... Hans Jón Ásgeirs á heima tiltörulega eiginlega við hliðina á mér. Þá hef ég séð hana aka á svona Range Rover bíl, og einum Hummer H2. Og já, konan kann ekki umferðarreglur og orðið stefnuljós er ekki til í orðabókinni hjá henni.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Nov 2004 17:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Þetta er þá væntanlega fyrrverandi konan hans sem hann er giftur sem býr í Hafnarfirði :lol:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Nov 2004 17:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Eins gott að Séð og Heyrt komist ekki í þennan þráð :D

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Nov 2004 17:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Spiderman wrote:
Þetta er þá væntanlega fyrrverandi konan hans sem hann er giftur sem býr í Hafnarfirði :lol:


Hún býr ekki í hafnarfirði 8)

Gbæ

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Nov 2004 18:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Séð og heyrt hefur aldrei geta sagt bílafréttir, þetta verður alltaf eitthvað eintómt klúður og vitleysa. Ég ráðlegg því ritstjóra S og H að fá sér aðgang að ekjunni eða skrifa bara um Nylon :roll:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Nov 2004 20:48 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 18. Oct 2004 08:54
Posts: 74
Location: Reykjavík
...Jón Ásgeir er ekki lengur giftur þessari konu. :!: Sonur Ingibjargar er yfirleitt á M3 bílnum. Hún er skráð fyrir SL500 bílnum. Hún á svartan Rover og hann er gráum.

En mig hlakkar til að sjá M-5 bílinn, :twisted: :twisted: :twisted: :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Nov 2004 20:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
stinnitz wrote:
...Jón Ásgeir er ekki lengur giftur þessari konu. :!: Sonur Ingibjargar er yfirleitt á M3 bílnum. Hún er skráð fyrir SL500 bílnum. Hún á svartan Rover og hann er gráum.

En mig hlakkar til að sjá M-5 bílinn, :twisted: :twisted: :twisted: :twisted:


Huh :shock: Var einhver að versla sér svoleiðis ??

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Nov 2004 20:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 18. Oct 2004 08:54
Posts: 74
Location: Reykjavík
matti steph wrote:
Það er líka einn nýr M5 að bætast við listann hjá þeim bráðum.


Svo segir sagan :lol: :lol: :twisted: :twisted: :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Nov 2004 21:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
stinnitz wrote:
...Jón Ásgeir er ekki lengur giftur þessari konu. :!: Sonur Ingibjargar er yfirleitt á M3 bílnum. Hún er skráð fyrir SL500 bílnum. Hún á svartan Rover og hann er gráum.

En mig hlakkar til að sjá M-5 bílinn, :twisted: :twisted: :twisted: :twisted:


Jón Ásgeir er kaupsýslumaður af guðs náð og þess vegna er hann ennþá giftur þessari konu, það yrðu flókin búskipti ef þau myndu skilja :roll:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Nov 2004 21:02 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
er ekki kominn nein mynd af flekanum ?

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Nov 2004 21:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 18. Oct 2004 08:54
Posts: 74
Location: Reykjavík
Spiderman wrote:
stinnitz wrote:
...Jón Ásgeir er ekki lengur giftur þessari konu. :!: Sonur Ingibjargar er yfirleitt á M3 bílnum. Hún er skráð fyrir SL500 bílnum. Hún á svartan Rover og hann er gráum.

En mig hlakkar til að sjá M-5 bílinn, :twisted: :twisted: :twisted: :twisted:


Jón Ásgeir er kaupsýslumaður af guðs náð og þess vegna er hann ennþá giftur þessari konu, það yrðu flókin búskipti ef þau myndu skilja :roll:


Mínar heimildir segja mér að þau séu skilinn... eru nokkuð solid 8)
En hvað veit maður susum :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group