bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 05:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 13. Nov 2004 12:32 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Bara rólegheita pælingar á meðan maður er að leita sér að bíl...

Hvar fæ ég bestu aftermarket Xenon ljósin í evrópu, ég er sérlega áhugasamur um Kittið sem Sveinbirnirnir keyptu sér og prísana á því...

Einnig fyrir forvitnissakir þá væri gaman að vita hvað Angel Eyes kostar sömuleiðis (smá hégómi reyndar)

Maður er mjög auðveldlega smitaður af þessu svala lúkki, en praktíska hliðin er líka mjög sterk þar sem mér hefur aldrei fundist BMW hafa sérlega góða lýsingu úr framljósunum :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Nov 2004 12:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
sammála þessu, finnst minn einmitt alls ekki lýsa nógu vel, en háuljósin eru annað mál og lýsingin er alveg þvílík

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Nov 2004 13:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég er með X-tec 6500K xenon kit
Image

og Hella projectora
Image

Þetta er að virka alveg svakalega, liggur við að maður sé að lýsi upp veginn fyrir bílinn á undan líka :lol:

Xenon kittið get ég útvegað MJÖG ódýrt, a.m.k. miðað við hvað maður hefur verið að sjá annarsstaðar.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Nov 2004 13:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Hmm
Sveinbjörn, mér finnst eins og ljósin þín líti töluvert öðruvísi út, ertu kannski með einhvern ramma utan um þessa projectora síðan ?

Þegar þú segist geta útvegað þetta ódýrt, hvaða verð ertu að tala um sirka?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Nov 2004 13:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
arnib wrote:
Hmm
Sveinbjörn, mér finnst eins og ljósin þín líti töluvert öðruvísi út, ertu kannski með einhvern ramma utan um þessa projectora síðan ?

Þegar þú segist geta útvegað þetta ódýrt, hvaða verð ertu að tala um sirka?


Já ég er með ramma utan um projectorana
Image

Ja xenon kittið er a.m.k. nokkuð undir 40k hingað komið síðast þegar ég athugaði

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Nov 2004 14:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
En HINGAÐ komið? TIl DK þ.e.?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Nov 2004 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
bebecar wrote:
En HINGAÐ komið? TIl DK þ.e.?


Ég þekki ekki tolla- eða skattalög í DK en á Íslandi er enginn tollur á ljósum bara vsk. Verðið var eitthvað í kringum 300$ með sendingarkostnaði

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Nov 2004 15:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Er þetta ekki eitthvað um 200Euro+ á ebay.de. Ég ætla einmitt að prófa að kaupa eitt svona kit og sjá hvernig þetta kemur út.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Nov 2004 17:00 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Bjarki wrote:
Er þetta ekki eitthvað um 200Euro+ á ebay.de. Ég ætla einmitt að prófa að kaupa eitt svona kit og sjá hvernig þetta kemur út.


Það væri allavega mjög freystandi prís... ég myndi ekki tíma þessu "við núverandi aðstæður" á 40 þúsund kall...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Nov 2004 18:36 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Bjarki wrote:
Er þetta ekki eitthvað um 200Euro+ á ebay.de. Ég ætla einmitt að prófa að kaupa eitt svona kit og sjá hvernig þetta kemur út.


Rétt er það, ansi freistandi...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Nov 2004 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Bjarki wrote:
Er þetta ekki eitthvað um 200Euro+ á ebay.de. Ég ætla einmitt að prófa að kaupa eitt svona kit og sjá hvernig þetta kemur út.



Hold your horses...boys!!!!

ónefndur aðili hér á spjallinu keypti sér svona,,((4300 kelvin))
en það var fyrir H7 þannig að....... :? :? :? :?

en verðið var 200 euro BARA gott

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Nov 2004 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
Bjarki wrote:
Er þetta ekki eitthvað um 200Euro+ á ebay.de. Ég ætla einmitt að prófa að kaupa eitt svona kit og sjá hvernig þetta kemur út.



Hold your horses...boys!!!!

ónefndur aðili hér á spjallinu keypti sér svona,,((4300 kelvin))
en það var fyrir H7 þannig að....... :? :? :? :?

en verðið var 200 euro BARA gott


Já það er rétt þetta er 350Euro+ í "Sofort Kaufen" en þá erum við líka að tala um 8000K og það er sæmileg birta.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Nov 2004 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Það er ekki gefið mál að 8000K kerfi sé með meiri "birtu" heldur en 4300K.

Kelvin talan segir til um hitastig litarins sjálfs, þ.e.a.s. í raun bara hvernig xenonið er á litinn (fjólublátt, hvítt, blátt, etc.)

Það er örugglega önnur tala gefin upp líka, Lumens, eða álíka, sem segir til um birtuna frá kerfinu.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Nov 2004 22:12 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
arnib wrote:
Það er ekki gefið mál að 8000K kerfi sé með meiri "birtu" heldur en 4300K.

Kelvin talan segir til um hitastig litarins sjálfs, þ.e.a.s. í raun bara hvernig xenonið er á litinn (fjólublátt, hvítt, blátt, etc.)


Nákvæmlega, 4,2-4,3k K er hvítt ljós. 8000K er orðið illa fljólublátt - gengur þvert á tilgang Xenon ljósa. Bæði verri nýting á birtunni og þreytir mannlega sjón mikið hraðar að næturlagi. Hvíta birtan og áhrif hennar á nætursjón, þ.e.a.s. hvað maður þreytist seint í augunum er einmitt einn af stærri kostunum við rétt hönnuð Xenon ljós!

Ég sé töluvert af bílum með allt allt of blá Xenon ljós í umferðinni hér (væntanlega perur í ætt við 8000K) - maður á erfitt með að sjá hvort að þetta séu ökuljósin eða hvort að snillingarnir séu farnir að líma neon kit framan á bílinn sinn líka... :lol:

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Nov 2004 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
o.k. eins gott að falla ekki fyrir þannig. Maður er að sækjast eftir hvítu lýsingunni.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group