bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 09:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

Keyrið þið með þokuljósin kveikt
19%  19%  [ 13 ]
Stundum 39%  39%  [ 27 ]
Nei 26%  26%  [ 18 ]
Er ekki með þokuljós 16%  16%  [ 11 ]
Total votes : 69
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Nov 2004 22:13 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
freysi wrote:
Getið þið útskyrt afhverju kastararir eru bannaðir en ekki Xenon sem getur svoleiðis gert manni lífið leitt ef maður keyrir á móti þessu í mikillri dimmu?


Það eru í grunninn bara 2 ástæður fyrir því að Xenon ljós geti blindað ökumenn úr gagnstæðri átt:

1. Ljóskerin eru ekki sjálf halla stillandi.
Sjálfvirkur halla stillir ástamt þvottabúnaði á framljós er skylda f.Xenon útbúna bíla í Evrópu (e.t.v. víðar, en a.m.k. ekki í Ameríku).

2. Mynstrið sem ljóskerið myndar er "lélegt".
Flestir, ef ekki allir framleiðendur nú til dags notast við projectora í Xenon ljósum. Með projectorum er hægt að hanna það svæði sem geislinn lýsir upp mjög nákvæmt. Það eru til eldri gerðir af Xenon ljósum sem og léleg aftermarket kit þar sem Xenon perur eru í nánast hefðbundnum ljóskerum, og þ.a.l. "lekur" ljósmagnið í allar áttir.

Gott dæmi um hvernig þetta á að vera er geislinn hjá doktornum, þar sést vel hvað geislinn skín einungis á tilætlaða staði:
Image
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?p=85418#85418

3. Þriðja og sennilegast líklegasta ástæðan f.því að þetta fer í ökumenn úr gagnstæðri átt er einfaldlega sú að Xenon ljós eru kúl - og maður starir alltaf í þau eins og dolfallinn smákrakki :lol:

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Nov 2004 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Ég lendi í þessu neðsta alltaf þegar að ég sé xenon :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Nov 2004 23:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
jth wrote:
freysi wrote:
Getið þið útskyrt afhverju kastararir eru bannaðir en ekki Xenon sem getur svoleiðis gert manni lífið leitt ef maður keyrir á móti þessu í mikillri dimmu?


Það eru í grunninn bara 2 ástæður fyrir því að Xenon ljós geti blindað ökumenn úr gagnstæðri átt:

1. Ljóskerin eru ekki sjálf halla stillandi.
Sjálfvirkur halla stillir ástamt þvottabúnaði á framljós er skylda f.Xenon útbúna bíla í Evrópu (e.t.v. víðar, en a.m.k. ekki í Ameríku).

2. Mynstrið sem ljóskerið myndar er "lélegt".
Flestir, ef ekki allir framleiðendur nú til dags notast við projectora í Xenon ljósum. Með projectorum er hægt að hanna það svæði sem geislinn lýsir upp mjög nákvæmt. Það eru til eldri gerðir af Xenon ljósum sem og léleg aftermarket kit þar sem Xenon perur eru í nánast hefðbundnum ljóskerum, og þ.a.l. "lekur" ljósmagnið í allar áttir.

Gott dæmi um hvernig þetta á að vera er geislinn hjá doktornum, þar sést vel hvað geislinn skín einungis á tilætlaða staði:
Image
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?p=85418#85418

3. Þriðja og sennilegast líklegasta ástæðan f.því að þetta fer í ökumenn úr gagnstæðri átt er einfaldlega sú að Xenon ljós eru kúl - og maður starir alltaf í þau eins og dolfallinn smákrakki :lol:



má ég bæta aðeins við, ef þú ert í hæðóttu hverfi, þá
geturðu verið að fá geilsa framaní þig.
og þótt autoleveling sé ekki skylda allstaðar, þá er það
oftar en ekki staðalbúnaður með xenon.

líka það að xenon er til að byrja með, með
mikið meiri birtu, og þegar framljósi verða
skítug , þá er meiri glampi, ljósið dreifist meir.
þess vegna er líka skilda að hafa hreinsi-búnað, ef
er með xenon.

bílar með aftermarket xenon , hér á íslandi , án autoleveling,
eru örugglega ekki margir, þó á þessu spjalli
sé nokkrir.... hugsanlega ertu að mæta þeim ......

:wink:

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Nov 2004 11:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Dr. E31 wrote:
Svezel wrote:
Þegar maður er með xenon þá þarf engin hnakkaljós 8) (ég reyndar kveiki á þeim fyrir myndatökur og svona :oops: )


Újeah 8)


Það er nefnilega málið......

Við hérna XENON-brothers

Einaro..Svezel..Dr.E31..saemi.. Alpina..

þekkjum þetta.......óþarfi að vera wannabe ..þegar maður er Mr.xenon :naughty: :naughty: :naughty:
(( :whistle: :whistle: :whistle: ))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Nov 2004 11:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 02. Nov 2004 21:52
Posts: 63
Location: akureyri
erum viið að tala um að lögreglan í reykjavik sé að stoppa fyrir kastara.. :shock:
það er annað hérna út á landi. Þar er maður stoppaður og nánast stungið inn, en ég hélt að lögreglan i rvk. myndi hafa eitthvað betra að gera :?
en það er cool að vera með angle eyes og kastara :P

_________________
Audi A6 2,7 V6 Biturbo (græja)
Bmw 320iA coupe (seldur 4 feb)
+ 9 aðrir bílar sem komast ekki fyrir :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Nov 2004 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Það er löglegt að keyra með kastarana á sem dagljósa búnað..
ef þeir slökkva á sér þegar AÐAL-ljósin eru tendruð

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 78 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group