jth wrote:
freysi wrote:
Getið þið útskyrt afhverju kastararir eru bannaðir en ekki Xenon sem getur svoleiðis gert manni lífið leitt ef maður keyrir á móti þessu í mikillri dimmu?
Það eru í grunninn bara 2 ástæður fyrir því að Xenon ljós geti blindað ökumenn úr gagnstæðri átt:
1. Ljóskerin eru ekki sjálf halla stillandi. Sjálfvirkur halla stillir ástamt þvottabúnaði á framljós er skylda f.Xenon útbúna bíla í Evrópu (e.t.v. víðar, en a.m.k. ekki í Ameríku).
2. Mynstrið sem ljóskerið myndar er "lélegt".Flestir, ef ekki allir framleiðendur nú til dags notast við projectora í Xenon ljósum. Með projectorum er hægt að hanna það svæði sem geislinn lýsir upp mjög nákvæmt. Það eru til eldri gerðir af Xenon ljósum sem og léleg aftermarket kit þar sem Xenon perur eru í nánast hefðbundnum ljóskerum, og þ.a.l. "lekur" ljósmagnið í allar áttir.
Gott dæmi um hvernig þetta á að vera er geislinn hjá doktornum, þar sést vel hvað geislinn skín einungis á tilætlaða staði:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?p=85418#854183. Þriðja og sennilegast líklegasta ástæðan f.því að þetta fer í ökumenn úr gagnstæðri átt er einfaldlega sú að
Xenon ljós eru kúl - og maður starir alltaf í þau eins og dolfallinn smákrakki

má ég bæta aðeins við, ef þú ert í hæðóttu hverfi, þá
geturðu verið að fá geilsa framaní þig.
og þótt autoleveling sé ekki skylda allstaðar, þá er það
oftar en ekki staðalbúnaður með xenon.
líka það að xenon er til að byrja með, með
mikið meiri birtu, og þegar framljósi verða
skítug , þá er meiri glampi, ljósið dreifist meir.
þess vegna er líka skilda að hafa hreinsi-búnað, ef
er með xenon.
bílar með aftermarket xenon , hér á íslandi , án autoleveling,
eru örugglega ekki margir, þó á þessu spjalli
sé nokkrir.... hugsanlega ertu að mæta þeim ......
