bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 149 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7 ... 10  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
arnib wrote:
Það að drifta í snjó getur verið ágætis æfing fyrir þann sem að hefur ekki hugmynd um hvernig bíll lætur í oversteer..

Það má samt ekki halda að ef maður geti oversteerað og leikið sér í hálku og snjó geti maður það líka og jafn auðveldlega í þurru.

Þegar maður er í þurru gerist allt svo ofboðslega mikið hraðar að ef að maður þekkir ekki réttu handtökin er auðvelt að klúðra!

Þess vegna held ég að það væri algjör snilld að við myndum reyna að hafa svona "ice-drifting" dæmi í vetur þegar það er snjór og hálka þar sem allir geta testað og leikið sér á svæði þar sem ekkert slæmt getur gerst (afmarka braut með keilum t.d.) og síðan seinna meir er hægt að leika sér meira á þurru.



Taka húsgagnahallarplanið í vetur undir það bara :wink:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Jón Ragnar wrote:
arnib wrote:
Það að drifta í snjó getur verið ágætis æfing fyrir þann sem að hefur ekki hugmynd um hvernig bíll lætur í oversteer..

Það má samt ekki halda að ef maður geti oversteerað og leikið sér í hálku og snjó geti maður það líka og jafn auðveldlega í þurru.

Þegar maður er í þurru gerist allt svo ofboðslega mikið hraðar að ef að maður þekkir ekki réttu handtökin er auðvelt að klúðra!

Þess vegna held ég að það væri algjör snilld að við myndum reyna að hafa svona "ice-drifting" dæmi í vetur þegar það er snjór og hálka þar sem allir geta testað og leikið sér á svæði þar sem ekkert slæmt getur gerst (afmarka braut með keilum t.d.) og síðan seinna meir er hægt að leika sér meira á þurru.



Taka húsgagnahallarplanið í vetur undir það bara :wink:


Nei... Leirtjörn :twisted:

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
F2 wrote:
Jón Ragnar wrote:
arnib wrote:
Það að drifta í snjó getur verið ágætis æfing fyrir þann sem að hefur ekki hugmynd um hvernig bíll lætur í oversteer..

Það má samt ekki halda að ef maður geti oversteerað og leikið sér í hálku og snjó geti maður það líka og jafn auðveldlega í þurru.

Þegar maður er í þurru gerist allt svo ofboðslega mikið hraðar að ef að maður þekkir ekki réttu handtökin er auðvelt að klúðra!

Þess vegna held ég að það væri algjör snilld að við myndum reyna að hafa svona "ice-drifting" dæmi í vetur þegar það er snjór og hálka þar sem allir geta testað og leikið sér á svæði þar sem ekkert slæmt getur gerst (afmarka braut með keilum t.d.) og síðan seinna meir er hægt að leika sér meira á þurru.



Taka húsgagnahallarplanið í vetur undir það bara :wink:


Nei... Leirtjörn :twisted:



W00t? :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Nov 2004 22:53 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
leirtjörn er alveg ótrúlega ópraktískt :P

Jón: Leirtjörnin er fyrir ofan grafarvog...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Nov 2004 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
hmmm.... afhverju veit ég ekkert hvar þetta er :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Nov 2004 19:26 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
beint á "móti" grafarholtinu og hinum megin við vesturlandsveginn grafarvogslega séð :roll:

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Nov 2004 19:27 
sá hann í dverginum áðan ((((bara í lagi))) ;) :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Nov 2004 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Já ég renndi þar við einnig. Djöfull er hann svakalega flottur :shock:

Gaman að sjá E30 M-Tech II sem er ekki svartur! Mér finnst þetta svo miklu flottara 8)

Felgurnar undir honum koma líka mun betur út live, heldur en á myndum....

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Nov 2004 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
rutur325i wrote:
beint á "móti" grafarholtinu og hinum megin við vesturlandsveginn grafarvogslega séð :roll:



ég bý uppí grafarholti.. samt fatta ég ekki :oops:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Nov 2004 20:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
hvar er dvergurinn? :oops:
svo maður geti kannski skroppið og kíkt 8)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Nov 2004 20:06 
Lindemann wrote:
hvar er dvergurinn? :oops:
svo maður geti kannski skroppið og kíkt 8)


hafnaf.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Nov 2004 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Lindemann wrote:
hvar er dvergurinn? :oops:
svo maður geti kannski skroppið og kíkt 8)


Geymsluportið á ská á móti Iðnskólanum í Hafnarfirði
Við hliðina á Nóatúni á Flatarhrauni (sama gata og lögreglustöðin stendur við)
Finnur þetta strax, brúnt trégrindverk sem umlykur portið.

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Nov 2004 21:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
ok takk

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Nov 2004 23:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
Ég sat í dag í sakleysi mínu í raffræðitíma (í Iðnskólanum) þegar ég sé kaggan bruna framhjá með tilheyrandi kaggahljóði, bara svalur bíll 8)

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Nov 2004 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Schnitzerinn wrote:
Ég sat í dag í sakleysi mínu í raffræðitíma (í Iðnskólanum) þegar ég sé kaggan bruna framhjá með tilheyrandi kaggahljóði, bara svalur bíll 8)


Hvaða bíll...

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 149 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7 ... 10  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group