Er með mjög góðan BMW 520iA til sölu.
Litur: Vínrauður
Gírar: Sjálfskiptur
Innrétting: Leður, allt í leðri, m.a. sæti og stýri.
Tjónaferill: Ótjónaður
Ekinn: 167.000 km.
Endurnýjað: Bíllinn er mjög mikið endurnýjaður. Nýjir demparar að aftan, nýjar bremsur allan hringin, efri hluti vélar nýtekinn í gegn (hedd, tímareim, vatnslás, vatnsdæla), nýjar hjólalegur að aftan. Nótur til fyrir öllu. Viðgerður fyrir 400.000.
Skoðun: Bíllinn á næst að fara í skoðun í febrúar 2005.
Dekk: Bíllinn er á nýlegum 15" nagladekkjum, sem eru á orginal BMW felgum og honum fylgja Pirelli sumardekk á 16" felgum, ættu að duga eitt sumar í viðbót.
Viðhald: Hef átt bílinn frá því í apríl 2003 og í minni tíð hafa olíuskipti og annað viðhald alltaf farið fram á réttum tíma.
Eigandaferill: Nokkrir eigendur eru að bílnum, en líklega ekki nema 3 notendur. Sami eigandi frá því hann kemur á götuna og þar til 1996.
Lakk: Eing og áður sagði er lakkið vinrautt. Nokkuð góður glans er í því ennþá og lítið ryð. Minnir að það séu tvær litlar bólur á honum.
Verð: Er ekki klassískt að segja bara tilboð. Bara að komast að sanngjörnu samkomulagi.
Myndir: Get sent myndir á e-mail.
Frekari uppl; sími 659-7878 eða
eiivalberg@torg.is