bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 09:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Hvað gerðist eiginlega með evrópska bíla? Volksvagen (fyrir tíma Golf IV) voru mjög áreiðanlegir bílar! Ætli menn hafi tapað sér svo mikið í verðsamkeppninni við japanska bíla að þeir fórnuðu gæðum? Allavega virðist japaninn kunna að láta bílana endast! (allavega fyrstu 7 árin eins og þessi könnun nær til)

http://money.cnn.com/2004/11/08/pf/auto ... /index.htm

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
er ending svona mikið mál fyrir fólk

ég vel ekki bílinn útaf endingu , heldur skemmtun
og er það ekki mikið mikilvægara á endanum að hafa gamann af því að keyra heldur en að vera alltaf að bíða eftir að eitthvað bili svo að maður geti svo kvartað yfir því að dót sé að bila

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 15:03 
gstuning wrote:
er ending svona mikið mál fyrir fólk

ég vel ekki bílinn útaf endingu , heldur skemmtun
og er það ekki mikið mikilvægara á endanum að hafa gamann af því að keyra heldur en að vera alltaf að bíða eftir að eitthvað bili svo að maður geti svo kvartað yfir því að dót sé að bila



en þegar þú ert að kaupa svona dra..dót eins og golf þa´viltu að þetta endist geðveikt vel og bili lítið útaf því að þú færð enga ánægju við að keyra þetta ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Er ekki lika málið að þér er sama um skröltið og eitthvað óeðlilegt í ódyru corolluni þinni en ef eitthvað er öðrvísi í dag en það var í gær í dýra þýska bílnum þínum þá sefuru ekki fyrren þú ert buinn að komast að því hvað það er og gerir eitthvað í því.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 15:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Akstursánægja frammyfir ALLT!

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 15:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
oskard wrote:
gstuning wrote:
er ending svona mikið mál fyrir fólk

ég vel ekki bílinn útaf endingu , heldur skemmtun
og er það ekki mikið mikilvægara á endanum að hafa gamann af því að keyra heldur en að vera alltaf að bíða eftir að eitthvað bili svo að maður geti svo kvartað yfir því að dót sé að bila



en þegar þú ert að kaupa svona dra..dót eins og golf þa´viltu að þetta endist geðveikt vel og bili lítið útaf því að þú færð enga ánægju við að keyra þetta ;)


ég er ekki það fólk, :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 15:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Ég er sammála EINSA, Þú vilt hafa dýra og flotta bílinn þinn fullkominn !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta fer bara eftir því hvað maður vill fá út úr viðkomandi bíl, ég kaupi bíla ekki alltaf til að n´jota þess að keyra hann stundum vantar mig bíl sem bilar lítið og eyðir littlu og stundum get ég leyft mér að kaupða það sem mér langar til

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Nov 2004 18:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Bíla kaupendur skiptast í þrjá flokka

A,,,,,,,alveg sama hvernig bíll,,þarf bara að komast á milli staða((Lada))
B,,Góður í endursölu bíll sem hægt er að reyða sig á..((Toyota))

C.....Bíllinn sem mig langar í ((((((alveg sama hvaða bíll)))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Nov 2004 13:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 25. Sep 2002 23:51
Posts: 21
ég held að stærsti kaupendahópur nýrra bíla kaupi bíla og skipti út á 3-5 ára fresti. Þessi hópur gerir kröfur um að bíllinn bili ekki þessi 3-5 ár og passar því upp á að bíllinn haldist í ábyrgð. Þessi kaupendahópur er jafnframt fjölskylduhópur, sem gerir meiri kröfur til öryggis og fjölbreyttrar notkunar.

Mér finnst soldið merkilegt hvað VW er með háa bilanatíðni á sama tíma og Skoda er með frekar lága bilanatíðni en hér er um sama fyrirtækið að ræða. Toyota hefur lengi verið með lægstu bilanatíðnina nema hvað Avensis hefur verið undantekningin.

Dune


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Nov 2004 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
er það ekki bara afþví að það er komið eitthvað til að bila í avensis


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Nov 2004 14:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
sem er leiðinlegt vegna þess að nýji avensis-inn er sá bíll frá þeim sem e´g gæti hvað mest ýmindað mér að eiga, fyrir utan land cruizerana þ.e.a.s sem mig langar mikið í

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Nov 2004 17:05 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Mar 2004 09:42
Posts: 191
Voru bilanagjörnu avensis bílarnir ekki framleiddir í bretlandi ?

_________________
Image
BMW 323i '97 montreal blau
http://sveitavargurinn.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Nov 2004 13:16 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Mikið rétt, Avensis sem framleiddur var í Bretlandi hafa haft allskonar galla, kannski ekki bilanir en allskonar framleiðislugalla sem koma fram smátt og smátt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group