bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 16:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Feb 2003 21:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Varstu ekki í rauðum nissan? Sluppuði vel, slösuðust þið ekkert.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Feb 2003 22:13 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
jú.. nissan 300zx.
við sluppuð helvíti vel sko , t toppurinn var niðri hjá mér og ég var búinn að vera í bílbelti í svona ca. hálfa mínutu þegar þetta gerðist , ég stóð alltaf upp úr "þakinu" og var að mynda svo kom þarna svona hjáleið vegna vegaframkvæmda svo ég fór í belti svo þegar úppá malbikið var komið þá sneríst bíllin 270° og tók einn hring , lenti á hjólunum þ.e.a.s.

ég man bara eftir vegstiku svo að grjót og glerbrot voru að spýtast yfir andlitið á mér. ég fékk smá heilahristing og skurð á hægri öxlina en ekkert kom fyrir ökumannin. þetta var óþægileg lífsreynsla og tvær lexíur má læra af henni : alltaf vera í belti og ekki gefa í þegar nýkomið er uppá bundið slitlag.

bíladagarnir redduðust samt alveg, var bara drukkið meira en ella :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Feb 2003 22:22 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 16. Jan 2003 17:45
Posts: 119
Location: Reykjavík
Þökkum bara fyrir að þið slösuðust ekki mikið
og enginn BMW særðist.

_________________
Nissan Patrol TD ´95 38"
Husqvarna 410 ´96
M.Benz 190E ´90 Til Sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Feb 2003 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Ég vil nú vera í samfloti ykkar fram og til baka.
Þar sem ég lenti líka í leiðindar veltu á leiðinni heim í fyrra, en það var samt sturlað gaman :) fm djamm og svona :twisted:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Feb 2003 19:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Feb 2003 15:19
Posts: 75
Location: Útí sveit hjá rollunum
Bjór og kvennfólk :D
Ég kem þá bara með bjór.......
Langar að fara uppeftir um þessa helgi,
þekki alveg haug af fólki sem ætlar að fara.

_________________
life is too short to drive slow

.:FORCE:.

BMW 735i E23´84
BMW 750 IL E32 shadowline ´90
BMW 750 IA E32´91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2003 22:15 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
helv skemmtileg helgi.. þetta hefur ekki verið þitt ár í samb við bílslys haffi minn :?
síðan komstu nú af okkur þegar vioð vorum nýskriðin útúr leifonum af prellanum 8)

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2003 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hehe ég gleymi því nú seint :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Mar 2003 04:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
Og svo þið þarna sem kunnið að sjarmanum á hvennfólk komið með handa okkur sem eru ekki jafn góðir í því..... :roll:

En annars líst mér vel á þetta bmw camp svæði. og náttúrulega leggja bílunum eftir aldursröð öllum saman.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Mar 2003 09:05 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Speedgirl! Þú þarft örugglega ekkert meira en bjór, það verður nóg af strákum þarna!

Það gæti nú vel verið að maður gæti hugsað sér að rúlla þarna norður og kíkja á þessa bíladaga. En myndi ekki fyrir mitt litla þora að keyra ólöglega, löggann hlýtur að vera með þvílíkt eftirlit fyrst að menn eru að velta þarna í tíma og ótíma!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2003 20:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Getum ekki einhver farið í það að redda okkur tjaldsvæði þar sem við getum lagt öllum bílunum í röð :D, það væri mjög flott.
Og svo tjaldað einhverstaðar, ég sef samt líklega í bílnum :)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Mar 2003 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Hættið nú að tala um þetta! Ég er að verða alltof spenntur !! :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Mar 2003 17:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
það verður að tjalda.... Allir að kaupa BMW tjald í B&L ef það er til.... =)

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group