bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 12:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 05. Nov 2004 19:14 
Sælir

Ég er að leita að gömlu bílútvarpi í góðu standi. Það á að fara í vw golf Mk1 1977 módel. Orginal kom ekki útvarp með þessum bílum hingað til lands eftir því sem ég best veit en samt er pláss fyrir það í mælaborðinu. Endilega ef þið vitið um eitthvað svona antik tæki endilega látið mig vita.

kv, Hjalti
hrhjalti@hotmail.com


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Nov 2004 11:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég veit um eitt sem var í 1981 módelinu af 320, það var tekið úr bílnum sama dag og hann var afhentur og er enn í kassanum, ég held hinsvegar að það sé ekki falt fyrir eitthvað slikk :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Nov 2004 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Erum við ekki að tala um langbylgju útvarp, ekkert FM.
Fyrsti bíllinn minn var Opel Ascona '77 afturdrifinn gyltur og með vínil topp, í honum var Blaupunkt langbylgju útvarp

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Nov 2004 11:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
bebecar wrote:
Ég veit um eitt sem var í 1981 módelinu af 320, það var tekið úr bílnum sama dag og hann var afhentur og er enn í kassanum, ég held hinsvegar að það sé ekki falt fyrir eitthvað slikk :roll:


Þetta er Blaupunkt tæki, en ég held það sé FM og með kassettu líka 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group