bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 12:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Subaru jarðýta ?
PostPosted: Fri 05. Nov 2004 15:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Mar 2004 09:42
Posts: 191
Alvöru krass test ? Allavega dummy undir stýri
Sjá hér

_________________
Image
BMW 323i '97 montreal blau
http://sveitavargurinn.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Nov 2004 15:12 
hahahhahaha :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Nov 2004 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ef þetta er ekki hardcore þá veit ég ekki hvað :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Nov 2004 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
kleina,, stíga bara á kúplinguna og setja í hlutlausan, láta vélina bounca á revlimitinu á meðan hann nær að hugsa,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Nov 2004 17:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þetta er þokkalegt tjón..... Hefði verið gaman að sjá svipinn á honum þegar þetta var að gerast :lol: :lol:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Nov 2004 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Vinur minn lenti einmitt í svipuðu á leiðinni upp Álfatúnið í kópavoginum,
hann var nýkominn með bílpróf, stökk yfir runna eina 7-8 metra og
endaði á húsi !

Þetta er svolítið vandræðanlegt dæmi, það vantar nánast allt hornið á húsið !!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Nov 2004 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Hvað er með þetta Porsche turbo merki aftaná bílnum?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Nov 2004 19:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Hvað er þetta með þetta "Six Cylender" merki aftan á þínum :roll:



Misjafn smekkur i guess

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Nov 2004 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þetta ljóta Sex Cylender merki var á bílnum þegar ég keypti hann og ég er ekki að fara taka þetta af og hætta á að taka lakkið með því

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Nov 2004 23:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
jari jari jari jari

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Nov 2004 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Kristjan wrote:
Þetta ljóta Sex Cylender merki var á bílnum þegar ég keypti hann og ég er ekki að fara taka þetta af og hætta á að taka lakkið með því
Það er hægt að ná því af með öðru en kúbeini :biggrin:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Nov 2004 02:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
MR HUNG wrote:
Kristjan wrote:
Þetta ljóta Sex Cylender merki var á bílnum þegar ég keypti hann og ég er ekki að fara taka þetta af og hætta á að taka lakkið með því
Það er hægt að ná því af með öðru en kúbeini :biggrin:


Endilega komdu með einhver fagmannleg ráð. Ég er skíthræddur við að nota kannski eitthvað efni sem myndi fokka upp lakkinu.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Nov 2004 02:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
lakkið þolir alveg örugglega að þú togir þetta
ljóta merki af, ef þú ert búin að mýkja límið.

annars á ég ekki svo góða reynslu af
því að taka límrendur af bílum.
mamma átti simcu (franskur bíll)
þegar ég var 12 ára.
ég náttlega gerði hana geggjaða
með "pinstripes" línum,
út um allt, fékk svo leið á þeim
ári seinna og tók þær af,
(ásamt eldingarvaranum og tvöföldu
aftur-rúðugardínunum og klemmdu hurða-púðunum
með glitaugunum og 5-tóna-loftflautuni
og grænu sólröndinni í framrúðunni)
og þá fór lakkið með.
bíllin var 76 árgerð.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group