bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 14:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Nov 2004 22:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
HPH wrote:
hvar er stoltið??? (BMW Merkin)

Þetta er þvílíkt trend í þýskalandi! Mér finnst þetta hvorki flottara né ljótara en að hafa merkin :P

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Nov 2004 22:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
TÖFF! Væri gaman að fá myndir að innan líka 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Nov 2004 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
TÖFF! Væri gaman að fá myndir að innan líka 8)


Hann er UBER að innan með alvöru M3 innréttingu,
algjört GULL

ég verð að fara þrífa, massa og bóna minn ef hann getur litið svona vel út :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Nov 2004 23:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 19. Jan 2003 17:37
Posts: 62
Location: Kopavogur
Já takk fyrir þetta,,, það er búið að taka filmuna úr honum hægra eins og þið sjáið og ég tek hana líka úr honum vinstra meigin.
En ég á ekki góða mynd af innréttingunni,, þær eru alltof dökkar eða yfirlýstar. En á morgun fer ég með hann í vetrar geymslu :( ,
en ég get aðeins dundað mér í honum, svo þá er bara að bíða eftir vorinu :D

_________________
BMW 518i

BMW 318iS "93


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Nov 2004 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Djöfull er hann flottur..bara taka smá Sám 3000 og háþrystidælu í húddið...það gerir alveg gæfu muninn :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Nov 2004 16:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 14. Oct 2004 00:27
Posts: 79
Location: K.Ó.P
Djöfull sé ég mikið eftir að hafa ekki keypt þennan bíl/reynt að kaupa hann/boðið í hann.

Þannig ef þú eigandi góður verður einhvern tíma í söluhugleiðingum, Please Let us Know...

Ótrúlega Flottur bíll. Ps.Mér finnst flott að hafa engin merki Er að spá í að gera þetta við minn.

_________________
BENZ er núverandi, þið viljið ekkert vita um það

BMW E38 740iL......... Seldur
BMW E30 320 87 2D...Seldur
BMW E36 320 97 4D...Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Fri 05. Nov 2004 18:21 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Ég held að það sé óhætt að hryggja menn með því, að þessum ágæta eiganda á seint eftir að detta í hug að selja bílinn, sem er ekki furða því bíllinn er klikkað nettur, við þeystum Nesjavalla hring um daginn, sem var btw geggjað og bílnum rennt auðveldlega í ca 5500 snúninga í 5 gír á vissum kafla........ :naughty:

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Nov 2004 19:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
Hvar var ég þegar þessi bíll var auglýstur.. Man farðu vel með hann :) .. BARA fallegur!! Congrats

_________________
BMW 320i e46 Alpinweiss - 1999 /// Til sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Nov 2004 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Alpina, ég held að það sé komin eftirspurn fyrir öðrum svona? :naughty:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Nov 2004 22:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Vá!!! Djöfull er þetta flott græja drengur og Xenon ljósin :bow: :drool:
Til hamingju!! :wink:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Nov 2004 11:23 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Raggi M5 wrote:
Vá!!! Djöfull er þetta flott græja drengur og Xenon ljósin :bow: :drool:
Til hamingju!! :wink:


Alpina er með annan svo til sölu - silfraðan, ekki minna flottur og líka með Xenon og líklegast með heitan ás í þokkabót 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Nov 2004 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
bebecar wrote:
Raggi M5 wrote:
Vá!!! Djöfull er þetta flott græja drengur og Xenon ljósin :bow: :drool:
Til hamingju!! :wink:


Alpina er með annan svo til sölu - silfraðan, ekki minna flottur og líka með Xenon og líklegast með heitan ás í þokkabót 8)


Jebbs hann er sjúklega flottur!!!

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hvenær fer þessi eiginlega á sölu?? :lol: :lol: :loveit:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Hvaða fornleifauppgröftur er í gangi?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Alltaf gaman að fá gullfallega bíla eins og þennan aftur uppá yfirborðið 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group