bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 13:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Touch-up málning
PostPosted: Wed 02. Oct 2002 19:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sælir félagar.

Í sumar fór ég upp í B&L og ætlaði að kaupa smá touch-up málningu til að plástra í eitt og eitt steinsár á húddinu. Var nokkuð bjartsýnn um að þetta væri til hjá þeim þar sem bíllinn er nýlegur, ca. einsoghálfs, og alls ekki í óalgengum lit, stálgrár.

Eftir mikla leit hjá þeim, bæði í hillum og í tölvunni (fannst í tölvunni, PN 51 91 1 052 651) var mér sagt að þeir ættu þetta ekki til og væri ekki hægt að panta hjá þeim þar sem ekki væri hægt að flytja þetta til landsins :?: og kenndu þar um 11. september (allt vont þessa dagana er auðvitað 11. september að kenna...) og að þar sem þetta væri eldfimt mætti ekki fljúga með þetta. Svo mér var bara bent á að fara á eitthvað sprautuverkstæðið og láta blanda fyrir mig.

Er þetta ekki frekar dularfullt og hreinlega bara leti hjá þeim?

Ef bíllinn væri eldri væri lakkið kannski farið að eldast og því örugglega betra að láta blanda en þar sem hann er þetta nýr þá vildi ég frekar nota orginal lit frá BMW.

Vitið þið hvort hægt sé að kaupa svona á netinu og fá sent?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Oct 2002 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
checkaðu
www.koed-3er.dk

Þú gætir þurft að emaila þeim

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Oct 2002 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég lenti einmitt í því sama fyrr í sumar og fannst þetta frekar kjánalegt. Er ekki bara fínt að tala við orku eða gísla jónsson o.sv.frv., þetta er hvort eð er bara litakódi sem segir til um blöndun og því ættu lakkinnflytjendurnir ekki að geta blandað þetta eins og BMW.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Oct 2002 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
þetta átti að vera því ættu lakkinnflytjendurnir að geta blandað þetta eins og BMW :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group