bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 13. Oct 2004 12:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 04. Sep 2002 21:40
Posts: 30
Location: Akureyri
Sælir, ég bara varð að skella þessu hérna inn því ég hef fengið svo lítil viðbrögð við þessu á "varahlutir óskast".
þannig er málið að mig vantar gírkassa sem passar á 325 vél í e36 bíl árgerð 92" (ég veit ekki hvort þetta passar úr öðrum bílum).
Einnig vantar mig vatnskassa sem er ekki bilaður og lekur ekki (því minn gerir það).

Biggi Pé


Last edited by biggip on Tue 11. Jan 2005 22:12, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Oct 2004 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
ég á kassa hvað má hann kosta

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Oct 2004 14:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
gírkassa meina ég

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 31. Oct 2004 09:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 04. Sep 2002 21:40
Posts: 30
Location: Akureyri
Góðann daginn strákar (og stelpur). Ég er ennþá að leita að gírkassa. er virkilega enginn hérna sem á kassa og er til í að selja hann??
Ég hef fengið svar frá einum sem var frekar loðið og svo svarar hann ekki mailum frá mér.
Hringdi í VÖKU og þeir áttu engann eins og er en sögðust verðleggja svona kassa á 35-40 þúsund (góðann kassa).

Það hlítur að vera einhver hérna sem á eða veit um svona kassa (325-525) sem er falur, látiði mig vita, vantar þetta strax.

Biggi Pé


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 31. Oct 2004 10:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ef Tommi segist eiga kassa þá á hann kassa. Tommi er nú ekkert mjög loðinn, oftast er hann nú bara hálf sköllóttur :lol:

Bjallaðu bara í drenginn, síminn hjá honum er 8975152


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 31. Oct 2004 15:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 04. Sep 2002 21:40
Posts: 30
Location: Akureyri
Ég er nú ekkert viss um að Tommi vilji selja sinn, það var annar sem var að loðast með svör við kassa. En þegar ég nefni það þá er hann heldur ekkert iðinn við að svara mailum hann Tommi.
Takk fyrir númerið, ég hringi í Tomma þegar ég kemst í það.

Biggi Pé


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jan 2005 22:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 04. Sep 2002 21:40
Posts: 30
Location: Akureyri
Gírkassi fundinn og kominn til mín, og ekki var það Tomma að þakka.
Hann sagðist eiga kassa og ætla að selja mér hann en tókst svo að halda mér heitum í 6 vikur, en sagðist svo hafa selt öðrum hann fyrir 85.000, sem mér finnst mjög ólíklegt þar sem það er hægt að fá svona kassa fyrir mikið minna.

Tækniþjónusta Bifreiða reddaði mér kassa á nó time og gaf mér meira að segja afslátt, og kassinn í ábyrgð.

Biggi Pé
Þokkalega sáttur við þá hjá TB


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Jan 2005 00:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Gott að þú sért búinn að redda kassa.

En hefuru prófað að tala við vatnskassalagerinn(eða einhver önnur svipuð fyrirtæki) uppá að gera við kassann þinn? Kannski dugar að skipta um element í honum, það þarf ekkert að vera svo rosalega dýrt.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Jan 2005 09:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
biggip wrote:
en sagðist svo hafa selt öðrum hann fyrir 85.000

Vá! þá borgar sig ekki að selja 325i ef maður á þannig bíl bara selja gírkassann og eitthvað aðeins meira og þá er þetta bara komið :lol:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Jan 2005 09:27 
Nei ég var nú ekki búinn að tékka á þeim, ég bý nú á Akureyri svo ég hef ekki hugmynd um að það séu til fyriræki sem sérhæfa sig í hinu og þessu. Þessvegna er gott að hafa ykkur hérna til að spurja um allann andskotann. Ætli ég spurji ekki bara aftur hjá Tækniþjónustu Bifreiða, þeir voru snöggir og með gott verð.

Biggi Pé


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Jan 2005 12:42 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:32
Posts: 166
Location: Blönduós/ Neskaupstaður, alltaf á leiðinn á milli
Hvað með Gretti upp á höfða, þeir eru með vatnskassa

_________________
SAAB 99 árg 81 Er á leid i uppgerð
Mazda 626 árg 88 Retired
Mazda 323 árg 88 Dáinn
Subaru Impreza árg 97 Fæst orð, minnst ábyrgð
BMW 318 E36 árg 91 R.I.P
Suzuki Vitara 98, SELDUR :)
Hyundai Terracan 33'' árg 2003


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Jan 2005 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
biggip wrote:
Gírkassi fundinn og kominn til mín, og ekki var það Tomma að þakka.
Hann sagðist eiga kassa og ætla að selja mér hann en tókst svo að halda mér heitum í 6 vikur, en sagðist svo hafa selt öðrum hann fyrir 85.000, sem mér finnst mjög ólíklegt þar sem það er hægt að fá svona kassa fyrir mikið minna.

Tækniþjónusta Bifreiða reddaði mér kassa á nó time og gaf mér meira að segja afslátt, og kassinn í ábyrgð.

Biggi Pé
Þokkalega sáttur við þá hjá TB

tek ekki einhverjum tilboðum þegar ég segi 50 þá vill ég 50 ekki 49 48 47 46 45þús síðan er ég í fullri vinnu 8-6 ég nenni ekki að vera að keyra hann niðrá flutning pakka og senda ,ef fólk vill varahluti frá mér þá kemur það og hitir kalling borgar og tekur viðkomandi hlut . ég stend ekki i einhverju að láta millifæra á mig þegar ég sel þá vill ég selð þá helst ný prentaða. það þyðir ekkert að segja mér þetta er ekki gangverð á þessum kassa farðu þá eitthvað annað, þú ert ekki 1st maður sem ég er að selja varahluti hérna.

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Jan 2005 13:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
p.s. VAKA hefur aldrei rifið e36 og hvað þá 325 bíll eða 320 bíll.

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Jan 2005 14:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hvað borgaðiru fyrir kassann í TB?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Jan 2005 21:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 04. Sep 2002 21:40
Posts: 30
Location: Akureyri
Þú lést mig bjóða í kassann og þar sem ég hef ekki mikið vit á varahlutum þá tékkaði ég hjá partasölum og þeir töldu 30 vera topps fyrir svona gamlann kassa.

Ég sendi þér mail og bauð þér 30, svo 40 og þú svaraðir ekki neinu af þeim mailum fyrr en ég spurði hvort þú værir með verðhugmynd sjálfur. Þú sagðist vilja fá 45-50 og vorum við búnir að sættast á 45. þetta dróst nú samt ennþá meira á langinn með afsökunum um að þetta væri í gámi og þú gætir ekki sótt þetta strax.

Svo kemur mail sem segir að þú sért kominn með kassann og ég spyr hvert ég geti sótt hann og inná hvaða reikning ég geti borgað (ég tel nú millifærslu vera jafngildi peninga nú til dags, ekki eins og þetta sé visa eða ávísun). Ekkert gerist, viku seinna kemur mail frá þér um að hringja í þig, þú svarar ekki á þessum uppgefna tíma en talar við mig á msn þar sem þú segir að þú hafir selt öðrum hann fyrir 85.000.

Þetta finnst mér vera lélegir viðskiptahættir.

Eins og áður hefur komið fram þá fékk ég kassann hjá TB og borgaði 58.000 fyrir hann, fékk að vísu fóðringu (milli kassans og drifskaftsins) fría með honun sem ég var að panta frá þeim (hún kostar um 6.000) svo það má segja að ég hafi fengið kassann á 52.000. Hann er ekinn aðeins 68.000 og í ábyrgð (sem ég tel nú vera betri díl heldur en kassi sem er árg 94, ekinn 145.000 og engin ábyrgð).


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group