bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Loftnet
PostPosted: Sat 30. Oct 2004 01:36 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Það er svolítið léleg "viðtakan" þegar ég hlusta á Radio Reykjavík... Ég veit ekki hvort þetta sé hjá mér eða lélegur búnaður hjá þeim en hvað ætti ég að byrja á að kíkja á?

Veriði fyndnir og segiði loftnetið... :roll:

Það sem ég meina er hvar og hvort það sé eitthvað sem fer með tímanum einhverstaðar?

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Oct 2004 04:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 07. Dec 2002 02:22
Posts: 50
Location: Kópavogur
Þetta er aðallega upp á Vatnsenda, þar virðist signalið ruglast við FM957. Annars hef ég nú lent í því að tapa Radio Reykjavík annarsstaðar á höfuðborgasvæðinu. Einn vinur minn vælir samfleitt undan því að geta næstum ekki náð Radio Reykjavík í bílnum.

Vandamálið hlýtur þá að liggja hjá þeim

_________________
Bmw 318i E30 Ónýtur
Bmw 318i E46 Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Oct 2004 11:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hef oft lent í slæmri útsendingu hjá Radio Reykjavík, annað hvort það eða gæðin á lögunum þeirra er svona léleg :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Oct 2004 11:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ég hef ekki tekið eftir neinum vandræðum með móttöku á Radio Reykjavík þó ég hlusti nokkuð mikið á þá. Reyndar er ég svoldill rásaflakkari svo það er kannski ekki að marka..

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Nov 2004 12:31 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Ég var ekki alveg nógu skýr. Sko... Ég veit að Radio Reykjavík er með frekar veikt signal en það á samt að nást sæmilega innan Reykjavíkur svæðissins... Svo ég var að pæla hvað væri líklegasti valdurinn á að loftnetið hjá mér er svona lélegt :)
Ætli snúran sé ekki bara orðin léleg eða eitthvað... :roll:

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Nov 2004 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Tékkaðu á festingunni þar sem loftnetssnúran er fest í loftnetið. Svo eru margir snillingar á ferð þegar verið að tengja græjur í bíla og það getur verið að loftnetstengið sé illa fest á snúruna. Svona það sem ég myndi byrja að tékka.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Nov 2004 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Er ekki hægt að fá loftnetsmagnara í bíla?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Nov 2004 19:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 16. Mar 2004 21:32
Posts: 166
Location: Blönduós/ Neskaupstaður, alltaf á leiðinn á milli
Ég er sammála Kristjáni

_________________
SAAB 99 árg 81 Er á leid i uppgerð
Mazda 626 árg 88 Retired
Mazda 323 árg 88 Dáinn
Subaru Impreza árg 97 Fæst orð, minnst ábyrgð
BMW 318 E36 árg 91 R.I.P
Suzuki Vitara 98, SELDUR :)
Hyundai Terracan 33'' árg 2003


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Nov 2004 20:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Kristjan wrote:
Er ekki hægt að fá loftnetsmagnara í bíla?


það er hægt.. það er nú bara orginal í bílnum mínum.. það er örþunnur vír í rúðunni hja mér sem maður varla sér og er þetta magnað upp með svona.. bara sniðugt,,, ekkert heavy loftnet á bílnum sem á eftir að ryðga í kringum or sum

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Nov 2004 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
F2 wrote:
Kristjan wrote:
Er ekki hægt að fá loftnetsmagnara í bíla?


það er hægt.. það er nú bara orginal í bílnum mínum.. það er örþunnur vír í rúðunni hja mér sem maður varla sér og er þetta magnað upp með svona.. bara sniðugt,,, ekkert heavy loftnet á bílnum sem á eftir að ryðga í kringum or sum


Það eru svona loftnetsmagnarar í öllum loftnetslausum BMW'um. Þeir eru oftast bakvið klæðningunna á hliðinni á bílnum framan við afturrúðuna. Eiga það til að bila.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group