Vetrarblingerar verða baskets í ár, ætlaði að fara aðra leið en það var ekki hægt
Hérna eru 3 myndir
Myndir
Ég er búinn að skipta yfir í DOT4 bremsuvökva og bremsar bílinn eins og nýr,
Ég lagaði einnig vatn sem var komið í skottið, tengdi rúðupissið, checkaði olíu og kælivökva, smá svona winter check up,
næst þegar ég kíki á hann þá verður kíkt á græjurnar að einhverju leiti þ.e setja í hann nýja loftnets snúru, fitta magnaranum og tengja hann verður fínt að geta fundið smá bassa allaveganna
seinna mun ég skipta út plötunni sem er afturí,,
Ég er enn að kljást við bílinn farandi í limp mode,, hélt að ég hefði lagað það þegar ég fixaði vacuum leka en það var ekki svo, það þarf nefninlega að snúa fyrir ofan 5000 til að finna hvort að hann sé eðlilegur , ef vélin er ekki farin að ganga illa í lausagang,,
Svo bráðum fer hann í hardcore vetrargallann, þ.e ekker Mtech II að framann, set á hann venjulegann stuðara á meðan það verður gert við hinn í vetur,, Það verður rennislétt og feitt flott næsta vor
Einnig felgurnar, ég er með hugmynd sem ég á eftir að pæla meira í hvort að ég fari í þann pakka eða hvað,, meira um það þegar það sem ég ákveð verður tilbúið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
