Ég veit að löggan er bara að gera sína vinnu, ég var bara fúll. En samt var löggan með svolítin derring, hún sagði mér ekki hvað ég hafði gert fyrr en eftir svona 6 mín. Ég hélt að þetta væri bara tjekk og gá hvort ég væri fullur.
Þetta voru svona típískir nýútskrifaðir gaurar sem voru með stillt á fm. Þeir stoppuðu fyrir framan hótel klöpp og ljósin blikkuðu beint inní salin hjá þeim og það kom maður út og spurði þá vinsamlega hvort þeir gætu slökkt á blikkljósunum en löggan sagði mjög frekjulega "Við erum að vinna" og skrúfaði upp rúðuna.
Mér fynnst bara flottara að vera með kastarana, þeir gefa bílnum sportlegra lúkk og láta hann líta út fyrir að vera lægri. Þetta skilgreinir mann líka frá gömlum köllum (eins og ykkur

) og kellingum á 316.
Svo hef ég hef prófað að mæta bílnum mínum þegar hann er með þokuljósin á og þau fóru ekkert í augun mín.
Hvernig á maður að vita að þetta er bannað, ef ég væri ekkert á netinu hefði ég ekki haft hugmynd um það. Mér finnst að þeir ættu að gefa manni einn sjéns, láta mann vita og síðan að sekta mann.
Einn ekki alveg jafn fúll núna
