bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 08:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: krókur á e30
PostPosted: Mon 25. Oct 2004 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ef e-r hefur áhuga þá er ég með mjög vel með farinn krók á e30 eftir face-lift. Þetta er westfalia fjarlægjanlegur dráttarkrókur þ.e. sést ekki nema þegar hann er í notkun. Allar tengingar koma með og það þarf ekkert að klippa á víra bara tengja. Virkar líka fyrir bíla með check control. Svo kemur nýr stefnuljósarofi með þessu og sérstakt relay fyrir krókinn og ljós sem fer inn í mælaborðið til að sýna þegar stefnuljósin á kerrunni blikka.
Verðið er 20þús og óumsemjanlegt.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group