ég var að keyra um á getzinum minum áðan í hinum mestu makindum að hlusta á bubba á kringlu mýrarbrautinni, síðan kemur grár skódi ekki ósvipaður þeim er til sölu. fullur af eh gaurum, á töluvert meiri hraða en leyfilegt er, svínar á bílinn fyrir aftan mig og fer alveg mjög nálægt mér og reynir síðan að elta eh sjúkra bíl sem var með ljósin á eins og mofo er að sikksakka með engin stefnuljós , ég væri lítið að hvarta ef þetta væri kanski ef aðstandandi sjúklingssins, en svo var greinlega ekki, því svo stoppaði hann á rauðu ljósi og allir í bílnum fóru að glápa í geggnum "skyggðu" rúðurnar og héldu að ég sæi þá ekki

á bílinn minn, síðan keyrðu þeir mjög hægt og leyfðu um ferðinni að fara á undann og síðann var bíllinn botnstaðinn af stað, þegar það var komið nóg pláss, ég veit ekki hvort bíllinn var svona ógurlega öflugur eða maðurinn sé með staurfót og getur ekki gert fínhreyfingar eða hann, sé bara einfaldlega eh þro....ftur. það ætti að taka svona gaura og henda ökuskyrteinunum þeirra í ræsið, ég er mjög sjaldan hneikslaður á fólki og hef raunar aldrei farið að röfla á netinu um eh svona en mér fannst þetta fulllangt gengið.
