bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 08:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Oct 2004 22:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hérna er linkur á

Verðin

Myndir munu koma á síðuna seinna

http://www.gstuning.net/i_xodus_prod_info.asp?id=116

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Oct 2004 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
bjahja wrote:
gunnar wrote:
ég þyrfti eflaust 60/40, eða 60/20 ef það væri til :roll:

60/20 myndi ekki lúkka vel............ og það er að ég held ekki til, það væri þá ekki nema coilovers sem er $$$$
Er ekki Jóhann (JSS) með 60/10 Image

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Oct 2004 08:20 
MR HUNG wrote:
bjahja wrote:
gunnar wrote:
ég þyrfti eflaust 60/40, eða 60/20 ef það væri til :roll:

60/20 myndi ekki lúkka vel............ og það er að ég held ekki til, það væri þá ekki nema coilovers sem er $$$$
Er ekki Jóhann (JSS) með 60/10 Image


ég held að hann sé með -100/+20 :lol: :lol: :lol: :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Oct 2004 09:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
MR HUNG wrote:
bjahja wrote:
gunnar wrote:
ég þyrfti eflaust 60/40, eða 60/20 ef það væri til :roll:

60/20 myndi ekki lúkka vel............ og það er að ég held ekki til, það væri þá ekki nema coilovers sem er $$$$
Er ekki Jóhann (JSS) með 60/10 Image


Nei 60/00. ;) (eftir minni bestu vitund)

Bíllinn þarf ekkert að vera snjóplógur svona lækkaður, þarft bara að finna leið með nógu litlum snjó þannig að það skipti ekki máli. ;)

Annars lenti ég ekki í neinum vandræðum seinasta vetur, komst allt sem ég vildi. ;) :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Oct 2004 09:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jss wrote:
MR HUNG wrote:
bjahja wrote:
gunnar wrote:
ég þyrfti eflaust 60/40, eða 60/20 ef það væri til :roll:

60/20 myndi ekki lúkka vel............ og það er að ég held ekki til, það væri þá ekki nema coilovers sem er $$$$
Er ekki Jóhann (JSS) með 60/10 Image


Nei 60/00. ;) (eftir minni bestu vitund)

Bíllinn þarf ekkert að vera snjóplógur svona lækkaður, þarft bara að finna leið með nógu litlum snjó þannig að það skipti ekki máli. ;)

Annars lenti ég ekki í neinum vandræðum seinasta vetur, komst allt sem ég vildi. ;) :D


Þarft að fara setja aftur gormanna í :)
slamma kappanum í götuna

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Oct 2004 11:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
ertu ekki með eikkað svona í E30 líka eða ?

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Oct 2004 13:22 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 25. Nov 2003 10:54
Posts: 178
Location: Vestmannaeyjar
Hvernig er það þegar maður kaupir sér svona lækkunargorma, er þá ekki nauðsynlegt að skipta um dempara líka? Eða fer það allavega ekki illa með demparana þegar gormarnir eru t.d. 4 cm lærri en þeir ættu að vera? Allavega eru þetta ekki slæm verð, eins og fyrir minn bíl 23 - 25.000 fyrir gorma án vinnu :lol:

_________________
BMW 320d 2004 módel (B GULL)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Oct 2004 15:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
finnbogi wrote:
ertu ekki með eikkað svona í E30 líka eða ?


Jú jú, álíka mikið :)

Hverju ertur að leita að
lækkunargormar eru á um sama verði en fjöðrun er um 10þús ódýrarri en í E36,, svona sirka,, ég á eftir að leggja mig í það að koma inn verðum fyrir E30, það er svo geðveikt mikið af dóti

318is wrote:
Hvernig er það þegar maður kaupir sér svona lækkunargorma, er þá ekki nauðsynlegt að skipta um dempara líka? Eða fer það allavega ekki illa með demparana þegar gormarnir eru t.d. 4 cm lærri en þeir ættu að vera? Allavega eru þetta ekki slæm verð, eins og fyrir minn bíl 23 - 25.000 fyrir gorma án vinnu


4cm er í lagi á meðan dempararnir eru ekki eitthvað joke eins og monroe eða álíka,, stífarri gormar leggja meira á demparanna og því er "betra" að fá stífarri dempara,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Oct 2004 16:45 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2004 06:22
Posts: 228
Hvað er verð á lækkunarkit fyrir E30 með gormum og dempurum? Og hvað kostar ca að skipta um þetta og hjólastilla???

Kveðja


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 21. Oct 2004 17:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Björgvin wrote:
Hvað er verð á lækkunarkit fyrir E30 með gormum og dempurum? Og hvað kostar ca að skipta um þetta og hjólastilla???

Kveðja


Hversu mikla lækkun, verðið er frá 50þús og uppúr fyrir pakkann,

Við myndum geta skipt um þetta fyrir 8þúskall,, en ekki hjólastilla, það á ekki að þurfa svoleiðis,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Oct 2004 10:25 
er hægt að kaupa af þer bara frammdemparana
er með 325 e36 92árgerð og hvað myndu þer kosta hjá þer


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Oct 2004 10:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gaur wrote:
er hægt að kaupa af þer bara frammdemparana
er með 325 e36 92árgerð og hvað myndu þer kosta hjá þer


Ég skal athuga og láta svara svo hérna bara

2 framdempara í bílinn þinn ef hann er eftir 7.92 þá kosta þeir
33.500kr eða ( 16750kr stykkið )

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group