bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 09:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 01. Oct 2004 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ég er búinn að reikna öll fjöðrunar verð á E36 bíla,,, það tók bara 4tíma að stimpla þetta allt inní Excel og láta excel svo reikna þetta

Þetta er ekki lítið af dóti :)
ég er að fara í það yfir helgina að koma þessu á síðuna okkar en annars getið þið alveg haft samband og spurt

Þetta gildir fyrir öll boddý og Z3 bíla líka

Þetta eru H&R Cup kit (gormar og demparar)
H&R Gormar
H&R Coilover kerfi (hæðar og styrkleika stillanlegt)
KW Coilover kerfi (3 mismunandi tegundir, ekki stífleika stillanlegt, one way stillanlegt, two way stillanlegur stífleiki, allt hæðar stillanlegt)
KW gormar
KW sport fjöðrun
Weitec gormar
Weitec sport fjöðrun

Þangað til að þetta er ekki komið á síðuna okkar ekki senda mér póst og biðja um allt í e-d módel,, það er sko meira en að segja það að lesa í gengum allt dótið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Oct 2004 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ok, Ok, mig langar að vita eitt, bíllinn hjá mér er HELVITI hár að framan.. ég var að pæla hvernig og hvaða lækkun ég ætti að fá mér í hann? Þetta er E36, 320ia á 17" (bjaha) felgum. Verð og svona væri ágætt :)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Oct 2004 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Sælir,

Ég myndi mæla með KW eins og Bjarni var að kaupa sér,
Verðið er 71.000kr fyrir 60/40(24þús bara gormar)
and núna 67.000kr fyrir 40/40(22þús bara gormar)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Oct 2004 14:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
:naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty: :naughty:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Oct 2004 18:14 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 04. Jul 2004 14:59
Posts: 112
Hver er munurinn a 60/40 og 40/40 :oops:

_________________
BMW 316i E36
Golf 1,4 ´96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Oct 2004 18:19 
VH E36 wrote:
Hver er munurinn a 60/40 og 40/40 :oops:



60/40 þýðir 60 mm lækkun að framan og 40 mm lækkun að aftan
40/40 þýðir 40 mm lækkun að framan og 40 mm lækkun að aftan

:D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Oct 2004 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
ég þyrfti eflaust 60/40, eða 60/20 ef það væri til :roll:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Oct 2004 18:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
gunnar wrote:
ég þyrfti eflaust 60/40, eða 60/20 ef það væri til :roll:

60/20 myndi ekki lúkka vel............ og það er að ég held ekki til, það væri þá ekki nema coilovers sem er $$$$

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Oct 2004 18:34 
þegar gormar verða slappir í BMW þá lækka þeir að aftan en hækka að framan ! :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Oct 2004 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Já ég veit, var bara að gefa í skyn að það er svo feiknarmikið bil á milli framdekkjanna hjá mer og hjólskálarinn, en ekki svo mikið að aftan... sem er major bömmer..

En hvernig er þetta í sjó? Verður þetta ekki snjóplógur dauðans? :roll:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Oct 2004 18:36 
gunnar wrote:
En hvernig er þetta í sjó? Verður þetta ekki snjóplógur dauðans? :roll:



er það nú ekki bara common sense ? ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Oct 2004 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
oskard wrote:
gunnar wrote:
En hvernig er þetta í sjó? Verður þetta ekki snjóplógur dauðans? :roll:



er það nú ekki bara common sense ? ;)


jú,

en varðandi gormana, þá eru þetta eiginlega alveg nýjir gormar.. keypti gorma í T.B útaf hinir voru brotnir..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Oct 2004 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gunnar wrote:
oskard wrote:
gunnar wrote:
En hvernig er þetta í sjó? Verður þetta ekki snjóplógur dauðans? :roll:



er það nú ekki bara common sense ? ;)


jú,

en varðandi gormana, þá eru þetta eiginlega alveg nýjir gormar.. keypti gorma í T.B útaf hinir voru brotnir..


Held að þú sért þá ekki með rétta gorma ef hann er eins og jeppi að framann

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Oct 2004 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Gæti verið :(

Það var samt ekki skipt um gorma að framan samt :( Þannig þeir gætu verið rangir.. veit það samt ekki

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Oct 2004 21:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gunnar wrote:
Gæti verið :(

Það var samt ekki skipt um gorma að framan samt :( Þannig þeir gætu verið rangir.. veit það samt ekki


Koddu með myndir af honum og leyfðu okkur að dæma,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group