BMW 540IA (E39)
Framleiddur 25. sept ´96 (E39)
Skoðaður 2005
Ekinn 142 þús
Svartur á litinn
Heilsársdekk á 16" BMW álfelgum
Vél:
- V8, 4398 cm3
- 210 kW (286 hö.) við 5400 sn/min.
- 440 Nm við 3600 sn/min.
- 0-100 km/h: 6,4 sek.
- 80-120 km/h: 8,1 sek.
- Eyðsla á Íslandi: 14,5 l/100 km
Öryggisbúnaður:
- Spólvörn
- 4 loftpúðar
- Regnskynjari
- Þjófavörn
- ABS bremsur
- Þokuljós
Þægindi:
- Sjálfskipting, 5 þrepa og steptronic
- Hraðastillir (cruise control)
- Loftkæling, tölvustýrð og tvískipt
- Leðuráklæði, svart
- Hiti í sætum
- Armpúði
- Sími
- Fjarstýrðar samlæsingar
- Útvarp og segulband
- M-mottur
- Rafdrifnar rúður
- Rafdrifnir speglar
- Vökvastýri
- Velti- og aðdráttarstýri
- Aðgerðarstýri
Aukabúnaður:
- Topplúga
- Hvít stefnuljós
- M-fjöðrun
- Filmur á speglum
Þar sem þjónustubók vantaði setti ég hann í allsherjarsöluskoðun og lét lesa af vélinni. Af þeim athugasemdum sem fram komu á aðeins eftir að skipta um spyrnufóðringar að aftan og ballanstangarenda að framan, auk þess sem hitamælir er í ólagi. Það er nýbúið að skipta um alla bremsuklossa, vatnskassa og vatnslás. Bíllinn var smurður og yfirfarinn fyrir 2000 km síðan.
Áhvílandi á bílnum er 1.130 kr bílalán frá VÍS með meðalafborgun uppá ca 40 þús í 33 skipti. Mönnum er auðvitað í frjálst val sett hvort þeir kjósi að yfirtaka það. Skipti koma vel til greina, bæði dýrari og ódýrari en ef um dýrari bíl er að ræða verður það að vera station-fjölskyldubíll.
Ásett verð er 2.290.000 kr
Upplýsingar er hægt að fá í síma 822-8580(Frosti) eða í email
frostio@hi.is.
Myndir af bílnum:
http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/wNjA1MDYyNnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D.jpg
http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/wNjA1MDYzNnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D.jpg
http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/wNjA1MDY0NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D.jpg
http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/wNjA1MDY1NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D.jpg
http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/wNjA1MDY2NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D.jpg
http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/wNjA1MDY3NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D.jpg
http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/wNjA1MDY4NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D.jpg
Ég vona að þetta beri tilætlaðan árangur....
p.s. Nökkvi, ég játa á mig alla sök í þessu máli. Þetta var bara svo vel gert hjá þér. Gef þér 1000kall ef ég sel bílinn í gegnum þessa síðu
