bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 19:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 17. Oct 2004 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Hefur einhver séð tint spray fyrir ljós til sölu hérna á Íslandi? Sá grein um breytingu á e30 afturljósum og árangurinn er skuggalega góður miðað við kostnað og fyrirhöfn.

Image
Þessi ljós voru venjulega gul en fengu smá andlitslyftingu

Sjá nánar:
http://www.e30zone.co.uk/techtint.asp

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Oct 2004 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þetta kemur alveg ótrúlega vel út!

Mig minnir að félagi minn hafi notað svona efni til að sprauta ljósin sín hérna fyrir nokkrum árum síðan. Það væri þess virði að reyna að redda sér svona brúsa... ætli þetta sé ekki til í ÁG eða Tómstundarhúsinu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Oct 2004 19:57 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. May 2004 17:35
Posts: 470
Location: ÚTI AÐ SPÓLA FYRIR HORN
þú færð þetta uppí orku uppá höfða sem er hinummegin við götuna hjá brimborg.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Oct 2004 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Var ekki Sæmi með eitthvað svona spray?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Oct 2004 21:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég var ekki með svona spray-nei. En ég á til stefnuljós sem er búið að gera svona við á sexuna að framan.

Langar mikið að prufa þetta með afturljós einmitt, alveg til í þetta.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Oct 2004 21:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
hef gert þetta við mína, 2xE36
og E34 , var búin að gera þetta við
afturljósin á mínum E39 áður en ég
fékk mér facelift ljósin, (á gömlu til ef e-rn vantar)
flottari heildarbaksvipur sem fæst með þessu,
það má svo ná þessu af með þynni.
ég hef notað spray frá in-pro.de

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Oct 2004 21:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Ég gerði svona á gamla e30 316i bílnum mínum.. ég keypti bara svona rautt ljósa sprey dæmi í Á.G. og það kom bara vel út.!
http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr?i=wNjA2NTM2NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Oct 2004 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég í Orkuna á morgun.
Verð að prófa þetta sjá hvernig þetta kemur út. Á aukaljós á e30 sem notuð verða í tilraunina. Svo náttúrlega bara þynnir ef allt fer í klessu. Á maður að nota gular perur eftir þessa breytingu eða kemur gulur bjarmi þegar ljósin blikka?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Oct 2004 11:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
Bjarki wrote:
Ég í Orkuna á morgun.
Verð að prófa þetta sjá hvernig þetta kemur út. Á aukaljós á e30 sem notuð verða í tilraunina. Svo náttúrlega bara þynnir ef allt fer í klessu. Á maður að nota gular perur eftir þessa breytingu eða kemur gulur bjarmi þegar ljósin blikka?


ég hef aldrei skipt um perur, ljósið
roðnar soldið, en verður ekki alveg rautt.
(þá meina ég þegar kveikt er á perunni)
fer eftir hvað þú lætur mikið.
lakkið er frekar glært , það fer alveg heill (litill) brúsi
á tvö stefnuljós. ef þú villt að þau verði alveg rauð.
þannig að, það þarf að passa uppá leka, þetta
verður soldið þykkt .

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Oct 2004 12:19 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. May 2004 17:35
Posts: 470
Location: ÚTI AÐ SPÓLA FYRIR HORN
ég gerði þetta við ´88 twincam sem ég átti og ég setti bara glærar perur í staðinn fyrir gulu og það kom drulluvel út


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Oct 2004 00:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Image

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 19. Oct 2004 22:21 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 11. Apr 2003 11:03
Posts: 235
Það er mjög gott að fara í Gísla Jónsson og fá blandað smá prósent svart út í glæru.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Oct 2004 02:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Hrannar wrote:
Það er mjög gott að fara í Gísla Jónsson og fá blandað smá prósent svart út í glæru.

Getur maður ekki gert það sjálfur? Kannski frekar erfitt að finna rétta magnið á svarta litnum!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Oct 2004 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
á gult ekki að vera gult fær maður skoðun á bílinn með svona stefnuljós?

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Oct 2004 20:17 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
BMW_Owner wrote:
á gult ekki að vera gult fær maður skoðun á bílinn með svona stefnuljós?

kv.BMW_Owner :burn:


Þú hefur væntanlega verið að sjá bíla á götunni sem eru með stefnuljósin rauð og jafnvel hvít frá framleiðendum. Ef þau blikka appelsínugulu þá er það í lagi.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group