bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 20:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Spyrnufóðringar.
PostPosted: Sun 17. Oct 2004 00:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 09. Feb 2003 13:57
Posts: 90
Jæja nú er kominn tími á að skipta um þær. leiðilegt bank sem kemur. Veit einhver hvort það sé mikið mál?

_________________
MMC Galant 3,0 GTZ 2002 (Til sölu)
Audi A4 2,0 2004
Toyota Yaris 1,3 2001
Bmw E34 520 91
Ford Mustang 5,0 95 (Seldur)
Toyota Carina 2,0 91 (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Spyrnufóðringar.
PostPosted: Sun 17. Oct 2004 01:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
flint wrote:
Jæja nú er kominn tími á að skipta um þær. leiðilegt bank sem kemur. Veit einhver hvort það sé mikið mál?


Ég er einnig að lenda í leiðindarbanki þegar ég keyri uppá litla kanta og í holur.

Er þetta þannig hjá þér?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Spyrnufóðringar.
PostPosted: Sun 17. Oct 2004 08:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Eggert wrote:
flint wrote:
Jæja nú er kominn tími á að skipta um þær. leiðilegt bank sem kemur. Veit einhver hvort það sé mikið mál?


Ég er einnig að lenda í leiðindarbanki þegar ég keyri uppá litla kanta og í holur.

Er þetta þannig hjá þér?

Já......það er þannig

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Spyrnufóðringar.
PostPosted: Sun 17. Oct 2004 21:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 09. Feb 2003 13:57
Posts: 90
Já það kemur helvítis bank. ég tjekkaði undir bílinn og fóðringin er farin í sundur. Næst á dagskrá er að skipta um þetta.

_________________
MMC Galant 3,0 GTZ 2002 (Til sölu)
Audi A4 2,0 2004
Toyota Yaris 1,3 2001
Bmw E34 520 91
Ford Mustang 5,0 95 (Seldur)
Toyota Carina 2,0 91 (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Oct 2004 01:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Veistu hvort þetta sé kostnaðarsamt og hvort það sé mikið mál að skipta um þessar fóðringar?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Oct 2004 02:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Eggert wrote:
Veistu hvort þetta sé kostnaðarsamt og hvort það sé mikið mál að skipta um þessar fóðringar?

Hún kostar einhvern 2600 minnir mig og það tekur mann sem þekkir til bara nokkrar mínútur að redda þessu í mínu tilviki Halli ;) bara fínn gaur

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Oct 2004 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
þetta er minnsta mál í heimi 2 skrúfur og stykkið undan skella hinum í og baddarabúmm en samt var miðjan á púðanum ennþá föst á spyrnunni var basl að náþví af :? nothing else

kv.BMW_Owner

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Oct 2004 17:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
:hmm:

Eruð þið að tala um fóðringarnar að aftan, "subframe" fóðringarnar. Ef svo er, þá er þetta akki alveg wham bamm. Getur tekið dágóðan tíma að ná þeim gömlu úr.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Tue 26. Oct 2004 19:36 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Það getur nú verið bölvað puð að ná þessu af og að troða þessu uppá aftur..... Ég gæti líka ímyndað mér að það sé mjög óþægilegt að reyna þetta án þess að bíllinn sé á lyftu eða álíka.... (ég er reyndar að tala um að framan)

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: .
PostPosted: Tue 26. Oct 2004 23:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
Wolf wrote:
Það getur nú verið bölvað puð að ná þessu af og að troða þessu uppá aftur..... Ég gæti líka ímyndað mér að það sé mjög óþægilegt að reyna þetta án þess að bíllinn sé á lyftu eða álíka.... (ég er reyndar að tala um að framan)

Þetta er ekkert mál að gera þetta á gólfi eða bara út á plani ef þú er með kunnáttu við að gera við bíla

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Wed 27. Oct 2004 19:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Ég er ekki einhver svaka snillingur í bílaviðgerðum, en alls enginn illi heldur... ég lenti bara í því að þegar ég var að skipta um þetta á mínum E36 að þetta var alveg hrikalega fast á, og gekk alls ekki auðveldlega uppá aftur.... Þessvegna datt mér í hug að það væri kanski ekki þægilegt að liggja undir bílnum í einhverju puði. En þú mátt endilega upplýsa hvernig þú gerir þetta svona auðveldlega.

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group