bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 07:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Ryðbætur - suðumaður
PostPosted: Wed 13. Oct 2004 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
E-r hérna sem er liðtækur suðumaður eða veit um góðan aðila sem getur soðið fyrir mig inn í bretti á gömlum en góðum e30 bíl.
Ég hef aldrei soðið neitt hvorki pinna- né rafsuðu og trefjaplast í þessi göt er ekki málið.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 13. Oct 2004 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Bjarki wrote:
E-r hérna sem er liðtækur suðumaður eða veit um góðan aðila sem getur soðið fyrir mig inn í bretti á gömlum en góðum e30 bíl.
Ég hef aldrei soðið neitt hvorki pinna- né rafsuðu og trefjaplast í þessi göt er ekki málið.

uff ég myndi aldrei sjóð í bretti því það fer vanalega allt á stað og þá þarf að sparzla og berja og banka svo þarf að mála allt brettið. ef þetta er frambretti þá myndi ég frekkar eltast við það notað. ef þetta er afturbretti þá þarf þetta að vera mjög góður e30 víst það má ekki nota trebba í hann

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Oct 2004 22:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Fer allt af stað ef maður lætur sjóða inn í innra brettið með vírsuðu? Frambrettin voru bæði ekki þess virði að laga þau og ég er kominn með notuð ný bretti sem þarf bara að sprauta. Afturbrettin eru í góðu standi en inni í hjólaskálunum eru tvö göt farþegamegin og eitt gat bílstjóramegin. Ekkert voðalega stór en nógu stór til að mig langar ekki til að trefja í þau. Tek það fram að ég er ekki fróður um suður en hélt að vírsuða myndi ekki ná að hita svo mikið í kringum sig, svo eru þetta innri brettin eða hvað það er kallað.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Oct 2004 16:55 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 06. Apr 2003 21:15
Posts: 141
Location: reykjavik
logsjoda bara og vera med fuuuuullt af blautum tuskum til ad styra dreyfingu a hitanum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Oct 2004 00:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Logsjóða! Er það að gera sig? Er ekki hægt að sjóða í þetta með vírsuðu án þess að afturbrettin taki sig?? Ég sem er að fara að kaupa mér vírsuðutæki og panta diy welding book eða eitthvað álíka á amazon.com! Hélt að maður myndi bara skera plötur með logsuðu og sjóða rör í hitaveitur og þannig dæmi.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Oct 2004 19:28 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 06. Apr 2003 21:15
Posts: 141
Location: reykjavik
argon suða er bara fyrir slippara
og vinnuvélar :wink: ne ne en

talaðu við hvaða bílasmiði sem er. sem hafa reynslu og kunna vel til verka og þeir munu allri segja að gamla góða logsuðan sé eina vitið þegar um viðkvæmar boddýviðgerðir er að ræða.. ég hef séð góðan bílasmið logsjóða í gat á topp á bíl og það var ótrúlegt ... þetta er gjörsamlega algjör snilld...eins og að horfa a gullsmið hita til og vinna silfur.....mega flott tækni .....

logsuðan er svo mikil snilld því það er hægt að stýra henni svo vel.bæði þikkt og hita og byggja upp þykktir svipað og að tina í boddy.. sem menn eru nú reyndar ekki að gera lengur nema í alvoru fornbílauppgerð..ekkert boxer plast ógeð í svoleiðis....
en það er hinsvegar ekki fyrir hvern sem er að logsjóða almenninlega....

en eins og í flestu skapar æfinngin meistarann. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group