bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Loftsía
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 16:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þegar ég keypti bílinn var gaurinn búinn að setja í hann Jamex loftsíu en eins og við vorum að tala um á samkomunni er frágangurinn ekki nógu góður (varst það ekki þú, Halli?).
Það þarf semsagt að setja einhverja hlíf og svo rör sem kemur með kalt loft.
En málið er að ég ætla ekki að fara að fiffa eithvað sjálfur er ekki einusinni með bílskúr, þannig að vitiði um einhvern sem getur hjálpað mér með þetta fyrir smá greiðslu?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Er þetta cone loftsía eða???

Þú getur keypt svona hitahlíf og barka sem er sérhannaður fyrir bílinn þinn. Ekkert fúsk, bara sniðugt. En verðið er hins vegar annað mál, en ef þú er að fara gera þetta mjög ódýrt þá er alltaf hægt að tengja eitthvað ódýrt sem virkar.
Ég myndi hins vegar kaupa þetta tilbúið í þitt boddý - það er alvöru :D

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 17:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já þetta er cone.
En hvar er hægt að kaupa svona kitt, væri virkilega til í svoleiðis. Veistu svona sirka hvað svoleiðis kostar?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Kíktu á þessa síðu

http://www.bimmertoys.com/Merchant2/merchant.mv?page=bmwtoys/CTGY/Intake+%3E+E36+3+Series

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
350 dollarar fjandinn!! kaupi svona þegar DVD spilarinn og skjárinn kemur eftir mánuð, þá verður chillað í bílnum hjá haffa 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 19:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta er nefnilega djöfulli dýrt. Kannski að maður fiffi bara eithvað en síðan með tíma og peningum að maður kaupi almennilegt K&N kitt með öllu

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Það er í raun ekkert mál að drullumixa eitthvað þarna á milli :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 19:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Haffi wrote:
350 dollarar fjandinn!! kaupi svona þegar DVD spilarinn og skjárinn kemur eftir mánuð, þá verður chillað í bílnum hjá haffa 8)


Ég verð að viðurkenna að ég er ekki alveg að fatta þetta með DVD, sjónvörp og hvað þá leikjatölvur í bíla. Kommon, þetta er jú bíll og ekki ætlar fólk að vera að horfa á kvikmyndir eða spila tölvuleiki á meðan það keyrir. Eða hvað? :lol:

Skil þetta svosem alveg með stóra bíla og limmósínur, en þá er líka einhver til að keyra þig á meðan þú horfir á bíó. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
þú ert ekki alveg að skilja hvað er töff :)

Mig vantar bara spilara í bílinn og þetta er góður spilari sem spilar DVD, mp3 og venjulega cd's með skjá 4x60w með 3rca out, line in og alles :) á 50.000 kall.... ekki sleppi ég því í staðin fyrir að kaupa hérna heima spilara 4x50w á 50k og uppúr

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 21:48 
ég á eftir að setja þetta í mína bíla þannig að
vertu bara í bandi þegar þú vilt fara í þetta


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 21:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
bara ég :oops:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Haffi wrote:
þú ert ekki alveg að skilja hvað er töff :)

Mig vantar bara spilara í bílinn og þetta er góður spilari sem spilar DVD, mp3 og venjulega cd's með skjá 4x60w með 3rca out, line in og alles :) á 50.000 kall.... ekki sleppi ég því í staðin fyrir að kaupa hérna heima spilara 4x50w á 50k og uppúr


hvar færðu þetta á svona geðveikt góðu verði ?? sambærilegt tæki kostar einhverja hundraðþúsundkalla í Heimilistækjum!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
í gegnum vin minn uppá velli, hann pantar þetta og borgar ekki neinn toll skatt eða neitt :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2003 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Vona að þú náir útvarpinu á þessu tæki líka, kanarnir eru með eitthvað öðruvísi kerfi á þessu skilst mér.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Mar 2003 09:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Búinn að athuga það og ég á að ná útvarpinu, annars verð ég með nóg af cd's bara í bílnum.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group