bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Haglél og bílar !
PostPosted: Sat 09. Oct 2004 10:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Hvað gerist þegar svona gaurar lenda á bílum :? :?

Image

http://forums.tccoa.com/showthread.php? ... adid=50093

btw. Þessum link var stolið af www.b2.is ....

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Oct 2004 10:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
gaddem þetta er fáránlegt! Það er örugglega ekki gaman að vera tryggingafélag í landi þar sem svona haglél kemur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Oct 2004 10:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
hehe maður hefur séð nokkra bíla á mobile með hagelschaden :) Bara súrt!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 10. Oct 2004 01:52 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 28. Mar 2004 23:48
Posts: 405
Ekki gaman að fá svona á bílinn sinn...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Oct 2004 17:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 06. Jan 2003 02:57
Posts: 170
Location: Vestmannaeyjar
lennti í svona hagléli í sviss. var á tjaldstæði, og það kom bíll inná tjaldstæðið með hjólhýsi aftaní eftir élið og hann hafði verið á hraðbrautinni þegar élið reið yfir, og bíllin var allur útí dældum það var ekki einn boddýhlutur sem var ekki dældaður á bílnum, 2 rúður farnar og ein í hjólhýsinu.. ég á mynd af bílnum en ég á ekki skanner..


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group