bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 07:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Kambás?
PostPosted: Thu 07. Oct 2004 18:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Sælir.Ég var að komast að því að kambásinn minn er orðin hálfslappur,Á ég að kaupa heitan ás?Hversu mikinn mun gerir hann?

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Oct 2004 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
heitur ás gefur þér nákvæmlega 4 hestöfl á milli eyrnana,

það er ekkert til neitt eitt áhveðið sem kallast "heitur" ás,
heitur ás (heitari ásar) er notað um ása sem opna meira en standartinn, þú getur fengið nokkuð mikla aflaukningu útúr heitum ás, en það veltur á hversu langt þú villt ganga og hvað annað þú gerir, gallar heits áss eru nokkrir og m.a að því "heitari" sem hann er því verri verður lausagangurinn og vinslan á lágum snúning, hef séð bíla sem ganga allt að 2þús rpm lausagang vegna áss, ég persónulega myndi ekki mæla með nema þá "mildum" ás nema þú sért tilbúin til að fá leiðinlegri mótor í almenri notkun sem þó skilar þér nokkrum folöldum í viðb á háum snúning.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Oct 2004 19:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Takk fyrir gott svar.Það munar bara svo litlu á verðinu upp í TB þannig að ætli maður endi ekki bara með (mildan) ás. Ekkert OFAUKIÐ :wink:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Oct 2004 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
np :wink:

ef verð munurinn er lítill þá er alveg eins gott að kaupa "mildan" ás eða "volgan", ráðfærðu þig bara vel við þá í TB þeir ættu að geta fundið rétta ásin fyrir þig,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Oct 2004 19:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
OK thanx :D

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group