bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 10:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Til sölu 528ia E-28
PostPosted: Sat 25. Sep 2004 12:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
SELDUR

Bíllinn (fyrrverandi augljóslega) hans Einars Inga er nú orðinn minn og er til sölu.

Helstu upplýsingar:

E28 528iA ´86 ekinn 196.000 Km.

Rafmagn í rúðum
Rafmagn í speglum
Rafdrifin tvívirk topplúga
Vökvastýri
ABS bremsur
LSD (læst drif)
Loftpúðar
CD
BMW sound system
Aksturstölva
Bensínmiðstöð
Hitastýrð miðstöð
Leðuráklæði
Hiti í sætum
Reyklitar rúður
Fjarstýrðar samlæsingar
Fjarstart
Álfelgur
Þokuljós
ofl.


Fyrrvernandi forstjórabíll með öllu mögulegu.

Nýjir gasdemparar að aftan ásamt spindilkúlu og aftasta hljóðkút.

Bíllinn hefur alla tíð fengið topp viðhald og fylgja honum ógrynni af nótum og meira að segja gömul skráningar og skoðunarskírteini.

Einnig allar bækur sem komu með honum, til dæmis kortabók með korti af íslandi (til að finna næsta verkstæði) einnig eru allir fylgihlutir orginal enn í bílnum (tjakkur e.t.c..).

Skiptingin er öll upptekin og er hægt að sjá á nótum hvenar það var gert.
Í möppuni góðu eru nótur uppá rumlega 600þús þannig að flestar stórar aðgerðir hafa verið framkvæmdar og er lítið dýrt eftir að gera við hann í framtíðinni.

2.8L M30 mótorinn malar eins og kettlingur og skilar þessum 185 hestum vel frá sér. Eyðslan er eitthvað um 14 innanbæjar en fer niður í 10 utanbæjar og hefur farið neðar.

Pioneer geislaspilari.

Verð er 290.000.- stgr.

Sæmi 699-2268 / smu@islandia.is


Image

Image

Video 150Mb innlent

Gömul auglýsing hérna að neðan:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 22&start=0

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Last edited by saemi on Wed 06. Oct 2004 10:18, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Sep 2004 12:37 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 18:47
Posts: 930
Location: Vestmannaeyjar
Nuna kem ég af fjöllum.. hvaða bíll er þetta?

_________________
Bmw 325i e36 '94


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Sep 2004 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
usssssssssssssssss :evil:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Sep 2004 14:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Haffi wrote:
usssssssssssssssss :evil:


Hvað... hvað.. hvað er að Haffi??????

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Sep 2004 14:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
er þetta ekki gamli bílinn hanz.?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Sep 2004 15:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jú, en af hverju uSSSSSSSSSSSSS og þetta slæma lúkk á honum?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Sep 2004 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Haffi wrote:
usssssssssssssssss :evil:


æi saknarru hans, verður bara að láta gott vera með E34 ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Sep 2004 19:23 
Afhverju kaupirðu hann og setur auglýsingu inn sama dags þess efnis að þú viljir selja hann ?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Sep 2004 19:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Kannski tók hann bílinn uppí annan bíl......... :roll: :idea:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Sep 2004 15:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Anonymous wrote:
Afhverju kaupirðu hann og setur auglýsingu inn sama dags þess efnis að þú viljir selja hann ?


Er það ekki nokkuð augljóst já að ég tók hann upp í annan bíl sem ég var að selja :roll:

Ég tók hann upp í 535i bílinn. Og ég hef ekki hugsað mér að eiga þennan bíl sjálfur og því er hann til sölu.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Oct 2004 10:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
SELDUR

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Oct 2004 14:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hver var sá heppni
:?:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Oct 2004 14:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
ég sá hann á rúntinum í gærkvöldi (minnir mig) og hann tók sig bara vel út

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 09. Oct 2004 16:07 
Félagi minn keypti hann

DINAN á spjallinu, þetta er hörku græja!


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 86 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group