bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 08:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Aukahljóð í E36
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 22:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Það heyrist einhver hvinur vinstra megin að framan á bílnum mínum. Eitthvað aukahljóð sem ég fatta ekki.........voða lágt bara en samt.....

Einhverjar hugmyndir um hvað þetta gæti verið?

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eru bremsuklossarnir að verða búnir?
hvað er hann ekinn, er einhver séns að þetta sé hjólelega,

Er þetta innan í honum eða utan farþegarrýmisins?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 22:58 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Hann er ekinn 100 þús km, og ég er búin að keyra bílinn einhverja 20þús km síðan ég fékk hann. Veit í rauninni ekkert um klossana, gæti verið að þeir væru langt komnir. Hljóðið er utan við finnst mér, en það er mjög lágt, erfitt að greina hvaðan það kemur.

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Gæti verið ..........lega

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
BMWmania wrote:
Hann er ekinn 100 þús km, og ég er búin að keyra bílinn einhverja 20þús km síðan ég fékk hann. Veit í rauninni ekkert um klossana, gæti verið að þeir væru langt komnir. Hljóðið er utan við finnst mér, en það er mjög lágt, erfitt að greina hvaðan það kemur.


Kemur það þegar þú beygir eða bara þegar þú ert að fara áfram eða bremsar, eða þegar bílinn er að fjaðra,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 23:25 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Hljóðið er stöðugt

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 23:27 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
heyrist mest þegar ég er að keyra úti á vegum á 100+ :D

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 23:31 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 16. Sep 2004 15:49
Posts: 65
þá er þetta mjö líklega hjólalegan þetta lýsir sér alveg nákvælega eins og hjá mér þá skipti ég um leguna þá lagaðist þetta. Hefurðu prófað að tjaka bílinn upp og snúa hjólunum??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þá myndi ég líka segja hjólalega

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 23:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Hmmmm ok þar sem ég er nú stelpa þá hef ég ekkert vit á þessu.....

Hvað er það sem er að gerast þarna? Er dekkið mitt þá bara að detta af eða?
Ms. Forvitin :D

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 23:40 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 16. Sep 2004 15:49
Posts: 65
hehe veit það nú ekki alveg en þú færð allavegana leguna og nafið niðri poulsen á 7500 kal í staðinn fyrir 22800 kall hjá b og l


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 23:41 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 16. Sep 2004 15:49
Posts: 65
og það er minnsta mál að skipta um þetta sjálfur ef þú þekkir einhvern sem treystir sér í þetta :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 23:55 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Jul 2003 16:52
Posts: 184
Treystir sér í þetta? Kannski ég geri þetta bara sjálf ha :burn: ein bitur hehe

Nú eða ekki.....heh :hmm:

Þúsund þakkir fyrir gagnlegar ábendingar strákar :bow:

_________________
BMW-Sheer Driving Pleasure :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 23:58 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 16. Sep 2004 15:49
Posts: 65
það var ekkert :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 05. Oct 2004 08:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég myndi segja að TB sé þitt næsta stopp, fá þá til að skipta um þetta bara

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group