bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 07:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: e39 afturfóðring
PostPosted: Sun 03. Oct 2004 14:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Hvernig ná "pro gaurar" afturfóðringum að neðan úr e39? Þetta er járnhólkur sem er pressaður inn í spyrnuna eða hvað ætti að kalla þetta. Þetta er svo illa gróið þarna í að það er bara ekki möguleiki að hreyfa við þessu drasli. Búinn að hita þetta, berja á þetta, pressa með miklu afli en ekkert gerist. Næst á dagskrá er að bora í gegnum þetta og setja svo járnsagarblað í gegnum gatið en það er bara ekkert voðalega skemmtilegt.
Finn ekkert um þetta á netinu. Öll ráð vel þegin.

Image

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 09:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Farðu bara með subframið og láttu tjakka þetta úr ;)

og ég held að TB séu með einhverja sniðuga tækni og rukki bara eitthvað kling meira og minna fyrir

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 10:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég er búinn að skipta um þetta.
Tók bara sleggjuna á þetta og svo borvélina. Náði að losa um þetta þannig og pressa út. Farþegamegin var þetta ekkert mál bara úr og í svona 45mín á milli þess sem dekkið fór af og á.
En greinilega fáir DIY gaurar farnir að vinna í e39 m.v. upplýsingar á netinu.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bjarki wrote:
Ég er búinn að skipta um þetta.
Tók bara sleggjuna á þetta og svo borvélina. Náði að losa um þetta þannig og pressa út. Farþegamegin var þetta ekkert mál bara úr og í svona 45mín á milli þess sem dekkið fór af og á.
En greinilega fáir DIY gaurar farnir að vinna í e39 m.v. upplýsingar á netinu.


gerðu þá write up það verður póstað í greinum á forsíðunni ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group