bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 05:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Smá vandamál
PostPosted: Fri 01. Oct 2004 00:17 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 16. Sep 2004 15:49
Posts: 65
Það er Bmw 36 body málið er það þegar ég er með bílinn í lausagangi þá kemur svona kippur/titringur í vélina semsagt missir sirka 50-100 snúninga þetta kemur fyrir á nokkurra mínútna fresti er einhver hérna sem er svo almennilegur að geta sagt mér hvað þetta getur verið?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Oct 2004 14:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Þetta getur auðvitað verið heilmargt, en ég fór með minn í stillingu út af svona vandamáli og þá kom í ljós að soggreinapakkningin var ónýt og þegar búið var að skipta henni út, þá hætti þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Oct 2004 18:03 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 16. Sep 2004 15:49
Posts: 65
hvað kostaði það þessi soggreinapakkning?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Oct 2004 18:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
335 kr. stykkið og þær eru tvær.

Þetta var allavega málið hjá mér, snúningurinn var svona að rokka upp og niður, frá 1000 rpm niður í 500-600 rpm og maður hafði alltaf á tilfinningunni að það væri að drepast á honum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Oct 2004 19:36 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 16. Sep 2004 15:49
Posts: 65
er hann sjálfskiptur hjá þér þá?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Oct 2004 19:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Já. Þetta var einmitt geðveikt pirrandi. Alltaf að setja í N á ljósum, því annars nötraði allt :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Oct 2004 20:08 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 04. Jul 2004 14:59
Posts: 112
Þú skalt atuga hvort að barkinn sem er fra loftsíuhúinu og að spjaldhúsinu se rifinn, eg lenti i því með minn bíl

_________________
BMW 316i E36
Golf 1,4 ´96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Oct 2004 20:12 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 16. Sep 2004 15:49
Posts: 65
já ég var að skoða þetta áðan rörið sem liggur frá loftsíunni hann er greinilega rifinn því að það er búið að teypa þetta eitthvað :x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Oct 2004 20:46 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 16. Sep 2004 15:49
Posts: 65
Heldurðu að það geti verið ástæðan þetta er nú teipað


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 03. Oct 2004 12:28 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 04. Jul 2004 14:59
Posts: 112
Eg lenti i þvi að barkinn hja mer rifnaði og bilinn minn gekk alltaf óreglulega i hægagangi, eg teypaði það til bráðabyrðar en eg er búinn að skipta um hann núna eg held að það se til 1 svona barki i
BogL það voru pantaðir 2 þegar minn rifnaði og eg held að annar se enþá til

_________________
BMW 316i E36
Golf 1,4 ´96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 18:50 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 16. Sep 2004 15:49
Posts: 65
Ég var að skoða barkann sem liggur að loftsíunni hann er frekar orðinn lélegur komnar sprungur í hann er það nóg svo bíllinn hökti í lausagangi þá er ég að tala um að hann hökktar bara á nokkra mínútna fresti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 19:30 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 04. Jul 2004 14:59
Posts: 112
ef hann er rifinn þá mundi eg skifta um hann fyrst og sja svo. Þú þarft hvort sem er að skipta um hann ef hann er rifinn, :wink:

_________________
BMW 316i E36
Golf 1,4 ´96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 04. Oct 2004 21:00 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 16. Sep 2004 15:49
Posts: 65
hann er ekki beint rifin það er allavegana sprungur í honum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Oct 2004 00:44 
Offline
Bannaður

Joined: Thu 16. Sep 2004 15:49
Posts: 65
þetta var ekki hosan sem liggur frá loftsíunni er einhver hérna sem getur vitað hvað er að?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Oct 2004 09:33 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 04. Jul 2004 14:59
Posts: 112
Þá veit eg ekki hvað þetta er en þetta er það sem mer dettur helst i hug :? en vonandi fininuru hvað er að :)

_________________
BMW 316i E36
Golf 1,4 ´96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group